23. mars 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leik dagsins gegn Finnlandi.
23. mars 2022
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu.
23. mars 2022
Miðasala á leik Íslands og Finnlands sem fer fram í Murcia á Spáni laugardaginn 26. mars, er í fullum gangi.
22. mars 2022
U19 ára landslið karla mætir Króatíu á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
22. mars 2022
U17 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
21. mars 2022
A landslið karla kemur saman á Spáni til undirbúnings fyrir vináttuleikina gegn Finnum og Spánverjum sem fara fram þar í landi 26. og 29. mars. Fyrsta æfing liðsins fór fram í dag, mánudag.
21. mars 2022
UEFA hefur staðfest að leikur Íslands gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni HM 2023 fari fram í Belgrad í Serbíu.
20. mars 2022
KSÍ hefur samið við greiningarfyrirtækið Hudl um að nýta Hudl-lausnir fyrir íslensku knattspyrnulandsliðin. Samningurinn veitir aðgang að öflugri lausn á sviði myndbandsgreiningar, gagnasöfnunar og gagnavinnslu með Hudl og Hudl Sportscode.
20. mars 2022
Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag. Ingvar Jónsson kemur inn í hópinn í hans stað fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni.
20. mars 2022
Tvær breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikina við Finnland og Spán. Hjörtur Hermannsson og Guðmundur Þórarinsson eru meiddir og í þeirra stað koma Ari Leifsson og Höskuldur Gunnlaugsson.
18. mars 2022
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023.
18. mars 2022
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Finnlandi og Spáni í tveimur vináttuleikjum á Spáni í mars.
18. mars 2022
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022.
17. mars 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022
10. mars 2022
Miðasala er hafin á leik Íslands og Finnlands sem fer fram í Murcia á Spáni 26. mars.
9. mars 2022
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. mars.
9. mars 2022
UEFA hefur upplýst KSÍ um að 200-300 DOTTIR miðar til viðbótar á leiki Íslands í riðlakeppninni á EM 2022 verði lausir í sölu þann 16. mars á miðasöluvef UEFA. Hver kaupandi mun geta keypt allt að 10 miðum á hvern leik.
9. mars 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 14.-16. mars.