7. mars 2022
KSÍ hefur ráðið Elísabetu Ósk Guðmundsdóttur á knattspyrnusvið á skrifstofu. Meginverkefni Elísabetar, sem hefur störf síðar í mánuðinum, eru tengd A landsliði kvenna og öðrum landsliðum, og heilbrigðismálum.
3. mars 2022
Á fundi sínum í dag ákvað stjórn UEFA að öll félags- og landslið Hvíta Rússlands þurfa að leika heimaleiki sína á hlutlausum velli.
28. febrúar 2022
Íslensk knattspyrna stendur með Úkraínu og hvetur Rússa til að hætta árásum og draga herlið sitt til baka tafarlaust.
26. febrúar 2022
U16 kvenna tapaði síðari vináttuleik sínum gegn Sviss 1-4, en leikið var í Miðgarði.
26. febrúar 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir seinni leik liðsins gegn Sviss.
25. febrúar 2022
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 7.-9. mars.
25. febrúar 2022
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 7.-9. mars.
24. febrúar 2022
A landslið kvenna tapaði 0-5 gegn Bandaríkjunum í síðasta leik liðsins á SheBelieves Cup.
23. febrúar 2022
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum.
23. febrúar 2022
U16 kvenna vann góðan 4-1 sigur gegn Sviss í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
23. febrúar 2022
Magnús Örn Helgason, þjálfari U16 ára landsliðs kvenna, hefur valið byrjunarlið Íslands sem leikur vináttuleik gegn Sviss í dag.
22. febrúar 2022
A kvenna mætir Bandaríkjunum á miðvikudag, aðfararnótt fimmtudags að íslenskum tíma, í síðasta leik liðsins á SheBelieves Cup.
22. febrúar 2022
U16 kvenna mætir jafnöldrum sínum frá Sviss á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
21. febrúar 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 28. febrúar - 2. mars.
21. febrúar 2022
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28. febrúar - 2. mars.
21. febrúar 2022
Ísland vann 2-1 sigur gegn Tékklandi í öðrum leik sínum á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum.
20. febrúar 2022
Þorsteinn H. Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi á SheBelieves Cup.
19. febrúar 2022
A landslið kvenna mætir Tékklandi á sunnudag í öðrum leik sínum í SheBelieves Cup sem fram fer í Bandaríkjunum.