18. febrúar 2022
A kvenna vann góðan 1-0 sigur gegn Nýja Sjálandi í fyrsta leik liðsins á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum.
17. febrúar 2022
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Nýja Sjálandi.
17. febrúar 2022
Ísland mætir Nýja Sjálandi í fyrsta leik liðsins á SheBelieves Cup.
15. febrúar 2022
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 21.-23. febrúar.
15. febrúar 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 20 leikmenn sem mæta Sviss í tveimur vináttuleikjum.
15. febrúar 2022
A landslið kvenna kom saman í Los Angeles í Kaliforníu á mánudag til að hefja undirbúning fyrir SheBelieves Cup, en liðið leikur þar þrjá leiki. Auk Íslands taka þátt í þessu sterka móti lið Bandaríkjanna, Nýja-Sjálands og Tékklands.
14. febrúar 2022
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 23.-25. febrúar.
14. febrúar 2022
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 22 leikmenn sem taka þátt í úrtaksæfingum 21.-23. febrúar.
14. febrúar 2022
Búið er að draga út vinningshafa í leik Vodafone og KSÍ sem tengist jóladagatali sem gefið var út í lok síðasta árs.
14. febrúar 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 22 leikmenn í hóp fyrir æfingar 17.-19. febrúar.
11. febrúar 2022
Í hádeginu í dag var undirritaður samningur KSÍ og RÚV um sýningarrétt á leikjum A landsliðs kvenna annars vegar og leikjum Mjólkurbikars karla og kvenna hins vegar. Samningurinn gildir til næstu 3 ára.
10. febrúar 2022
Ísland fer upp um tvö sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út og er liðið nú í 60. sæti.
4. febrúar 2022
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmanna hóp fyrir SheBelieves Cup í febrúar.
3. febrúar 2022
U16 kvenna mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í lok febrúar.
3. febrúar 2022
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 14.-16. febrúar.
3. febrúar 2022
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 14.-16. febrúar.
1. febrúar 2022
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann á knattspyrnusvið. Meginverkefni eru tengd A landsliði kvenna og öðrum landsliðum, heilbrigðismálum auk afleysinga og annarra tilfallandi verkefna.
1. febrúar 2022
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 8. og 9. febrúar.