25. ágúst 2021
U17 karla vann 2-1 sigur gegn Finnlandi í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðanna.
25. ágúst 2021
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem spilar tvo leiki í undankeppni EM 2023 í september.
25. ágúst 2021
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir fyrri leik liðsins gegn Finnlandi.
25. ágúst 2021
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir þrjá leiki liðsins í september.
25. ágúst 2021
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins sem mætir Sviss í vináttuleik ytra 6. september.
20. ágúst 2021
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjasta heimslista FIFA og situr liðið nú í 16. sæti.
16. ágúst 2021
Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir og aðra þætti vegna Covid-19 getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla),
16. ágúst 2021
U17 karla mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í ágúst, en báðir leikirnir fara fram í Finnlandi.
12. ágúst 2021
Ísland fer niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA og er í dag í 53. sæti listans.
9. ágúst 2021
KSÍ hefur ráðið Magnús Örn Helgason sem þjálfara U17 landsliðs kvenna og hefur hann störf 10. september næstkomandi.
5. ágúst 2021
UEFA hefur, með samþykki FIFA, staðfest að VAR-tæknin verði notuð á leikjum haustsins hjá A landsliðum karla.
5. ágúst 2021
Meira en 140.000 aðgöngumiðar hafa selst á leikina í EM A landsliða kvenna sem fram fer í Englandi á næsta ári og er það umfram það sem búist hafði verið við.
26. júlí 2021
Áætluðum vináttuleikjum U16 karla við Finnland, sem fara áttu fram í ágúst, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
26. júlí 2021
Fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla á sunnudag var afhjúpaður minnisvarði við Keflavíkurvöll um Hafstein Guðmundsson, sem fæddist árið 1923 og lést árið 2013 og hefur oft verið kallaður faðir knattspyrnunnar í Keflavík.
12. júlí 2021
U16 ára landslið kvenna þurfti að sætta sig við ósigur í lokaleik liðsins á opna Norðurlandamótinu. Íslenska liðið lék gegn Danmörku í fyrr í dag en svo fór að Danir unnu 3-0 sigur.
12. júlí 2021
U16 ára landslið kvenna leikur lokaleik sinn á opna Norðurlandamótinu í dag. Ísland mætir Danmörku 1 og spilað verður í Haderslev kl. 14:30 að íslenskum tíma.
9. júlí 2021
Íslenska U16 landslið kvenna vann 1-0 sigur á Danmörku 2 á opna Norðurlandamótinu fyrr í dag.
9. júlí 2021
U16 ára landslið kvenna heldur áfram leik á opna Norðurlandamótinu í dag þegar liðið mætir Danmörku 2.