Verslun
Leit
SÍA
Leit
U16 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í fyrsta leik opna Norðurlandamótsins.

6. júlí 2021

U16 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í fyrsta leik opna Norðurlandamótsins.

Svíþjóð byrjaði leikinn betur og var sterkari aðilinn fyrstu 25 mínútur leiksins. Íslenska liðið varðist vel og vann sig betur og betur inn í leikinn.

U16 kvenna
U16 kvenna - Leikið gegn Svíþjóð í dag

6. júlí 2021

U16 kvenna - Leikið gegn Svíþjóð í dag

U16 landslið kvenna hefur leik á opna Norðurlandamótinu í dag. Ísland leikur gegn Svíþjóð og spilað verður í Ribe á Suður-Jótlandi. Leikurinn hefst kl.16:00 að íslenskum tíma og fylgst verður með gangi leiksins á Facebook-síðu KSÍ.

Landslið
U16 kvenna
U19 kvenna - Hópur fyrir æfingar í júní

5. júlí 2021

NM U16 kvenna í vikunni

U16 landslið kvenna tekur þátt í opna NM sem hefst í vikunni og er með nokkuð breyttu sniði. Liðið leikur 3 staka leiki og ekki verða spilaðir leikir um sæti

Landslið
KSÍ semur við FootoVision

28. júní 2021

KSÍ semur við FootoVision

KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical tracking).

Fræðsla
Landslið
Hópur U16 kvenna fyrir NM í Danmörku

28. júní 2021

Hópur U16 kvenna fyrir NM í Danmörku

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið lokahóp til þátttöku í Norðurlandamóti U16 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku 4.-13. júlí næstkomandi.

Landslið
U16 kvenna
A kvenna áfram í 17. sæti á FIFA-listanum

28. júní 2021

A kvenna áfram í 17. sæti á FIFA-listanum

A landslið kvenna stendur í stað á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í liðinni viku, er í 17. sæti listans sem var síðast gefinn út í apríl.

Landslið
A kvenna
Þjálfari U16/U17 kvenna og aðstoðarþjálfari U19 kvenna (1)

25. júní 2021

Þjálfari U16/U17 kvenna og aðstoðarþjálfari U19 kvenna

KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16 og U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).

Landslið
U17 kvenna
U19 kvenna
U16 kvenna
Vegna umfjöllunar um Eið Smára Guðjohnsen

16. júní 2021

Vegna umfjöllunar um Eið Smára Guðjohnsen

Vegna umfjöllunar um Eið Smára Guðjohnsen vill KSÍ koma því á framfæri að málefni hans hafa verið í viðeigandi farvegi hjá KSÍ.

Landslið
A karla
Tveggja marka sigur gegn Írum

15. júní 2021

Tveggja marka sigur gegn Írum

Ísland vann tveggja marka sigur gegn Írum í síðari vináttuleik þjóðanna, en leikið var á Laugardalsvelli.

Landslið
A kvenna
Byrjunarliðið gegn Írlandi

15. júní 2021

Byrjunarliðið gegn Írlandi

Þorsteinn H. Halldórsson gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Írlandi.

Landslið
A kvenna
Seinni leikurinn við Íra á þriðjudag

14. júní 2021

Seinni leikurinn við Íra á þriðjudag

A landslið kvenna mætir Írlandi vináttuleik á Laugardalsvelli á þriðjudag kl. 17:00. Miðasala á leikinn er í fullum gangi á Tix.is og er leikurinn jafnframt sýndur beint á Stöð 2 sport.

Landslið
A kvenna
Hópur U15 kvenna fyrir úrtaksæfingar á Selfossi

14. júní 2021

Hópur U15 kvenna fyrir úrtaksæfingar á Selfossi

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 32 leikmenn frá 17 félögum sem taka þátt í úrtaksæfingum á Selfossi dagana 21.-24. júní.

Landslið
U15 kvenna
Þrjú mörk í fyrri hálfleik í sigri Íslands gegn Írum

11. júní 2021

Þrjú mörk í fyrri hálfleik í sigri Íslands gegn Írum

Ísland vann 3-2 sigur gegn Írlandi í fyrri vináttuleik þjóðanna, en leikið var á Laugardalsvelli.

Landslið
A kvenna
A kvenna - Byrjunarliðið gegn Írlandi

11. júní 2021

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Írlandi

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Írlandi.

Landslið
A kvenna
Tveir leikir við Írland framundan

9. júní 2021

Tveir leikir við Írland framundan

A landslið kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli næstu daga. Fyrri leikurinn er föstudaginn 11. júní og sá seinni þriðjudaginn 15. júní.

Landslið
A kvenna
A karla - Byrjunarliðið gegn Póllandi

8. júní 2021

A karla - Byrjunarliðið gegn Póllandi

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Færeyjum.

Landslið
A karla
U16 kvenna æfir á Selfossi 21.-24. júní

8. júní 2021

U16 kvenna æfir á Selfossi 21.-24. júní

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 26 leikmenn frá 13 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi í júní.

Landslið
U16 kvenna
Annað 2-2 jafntefli hjá U19 karla gegn Færeyjum

6. júní 2021

Annað 2-2 jafntefli hjá U19 karla gegn Færeyjum

U19 karla gerði aftur 2-2 jafntefli við Færeyjar, en Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Rafn Mikaelsson skoruðu mörk Íslands

Landslið
U19 karla