Verslun
Leit
Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október
Mótamál
Mannvirki
COVID-19

Eftir birtingu þessarar greinar voru gerðar breytingar á reglugerð, sjá hér.

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október.

Gerð verður sérstök grein fyrir reglum í íþrótta- og menningarstarfsemi í auglýsingu sem birt verður á sunnudag en ekki verður gert ráð fyrir áhorfendum á íþróttaviðburðum.

Nánar á vef Stjórnarráðsins