6. júlí 2022
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var fyrr í vetur valinn vallarstjóri ársins 2021 af félagsmönnum SÍGÍ samtakanna. Verðlaunin voru veitt í vikunni.
24. júní 2022
Þrjátíu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2022. Til úthlutunar í ár eru 30 milljónir.
13. apríl 2022
KSÍ minnir á að umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
25. mars 2022
Greint var frá því nýlega á vef Íþróttafélagsins Vestra að samþykkt hefði verið tillaga bæjarráðs varðandi viljayfirlýsingu um samstarf Ísafjarðarbæjar og Íþróttafélagsins Vestra vegna byggingu fjölnota íþróttahúss á Torfnesi á Ísafirði.
21. mars 2022
Á fundi fulltrúa KSÍ með borgarstjóra Reykjavíkur á dögunum var m.a. rætt um aðstöðu félaganna í borginni og forgangsröðun uppbyggingar íþróttamannvirkja, kvennaknattspyrnu og stöðu nýs þjóðarleikvangs.
8. mars 2022
Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
6. júlí 2021
Fjörtíu og þrjár umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2021 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 4,3 milljarðar kr. Til úthlutunar í ár eru 30 milljónir.
25. mars 2021
KSÍ minnir á að umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert. Umsóknir skulu vera ítarlegar og ýmis gögn þurfa að fylgja.
8. mars 2021
Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert. Umsóknir skulu vera ítarlegar og ýmis gögn þurfa að fylgja.
23. febrúar 2021
Handbók leikja 2021 er komin út. Handbókin inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja og er er ætluð öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.
14. desember 2020
Hægt er að sækja um styrk til UEFA til að mæta skaða sem orðið hefur á æfingavöllum, keppnisvöllum og öðrum mannvirkjum vegna náttúruhamfara (UEFA Natural Disaster Grant).
10. nóvember 2020
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra.
4. október 2020
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ekki verður gert ráð fyrir áhorfendum á íþróttaviðburðum.
28. september 2020
Ný reglugerðarbreyting heilbrigðisráðherra um málefni tengd Covid-19 hefur verið gefin út og tekur hún gildi frá og með 28. september.
21. september 2020
Eftir frekara samráð við sóttvarnaryfirvöld hefur KSÍ ákveðið að leyfa áhorfendur á leikjum í öllum flokkum og á öðrum viðburðum á vegum KSÍ í samræmi við gildandi lög og reglugerðir.
11. september 2020
ÍSÍ hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Ekki er um neina breytingu að ræða á reglum sem snúa að áhorfendum og þegar hafa tekið gildi.
5. september 2020
Skilyrðin eru að 1 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 200 manns að hámarki í hverju rými/hólfi.
7. júlí 2020
(Uppfærð grein). Þrjátíu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2020 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 5,6 milljarðar kr. Til úthlutunar í ár voru 30 milljónir og hlutu 20 verkefni styrk.