Verslun
Leit
SÍA
Leit
Ræddu málefni og stöðu Laugardalsvallar

1. september 2025

Ræddu málefni og stöðu Laugardalsvallar

Málefni þjóðarleikvangsins, Laugardalsvallar í Reykjavík, voru rædd á fundi formanns KSÍ með forseta UEFA.

Stjórn
Umsókn í hamfarasjóð UEFA samþykkt

23. maí 2025

Umsókn í hamfarasjóð UEFA samþykkt

Umsókn KSÍ í sérstakan hamfarasjóð UEFA, fyrir hönd Knattspyrnudeildar Grindavíkur, hefur verið samþykkt.

Mannvirki
Grindavíkurvöllur metinn öruggur til æfinga og keppni

8. maí 2025

Grindavíkurvöllur metinn öruggur til æfinga og keppni

Fyrr í vikunni fór fram samráðs- og upplýsingafundur um öryggi Grindavíkurvallar og hvernig tryggja megi öryggi gesta, starfsfólks og keppenda á svæðinu.

Mannvirki
Sótt um í hamfarasjóð UEFA

27. mars 2025

Sótt um í hamfarasjóð UEFA

Í vikunni heimsótti Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ Grindavík ásamt Thierry Favre frá UEFA þar sem þeir skoðuðu keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga og ummerki eftir jarðhræringarnar sem þar hafa átt sér stað.

Mannvirki
Fjöl­nota íþrótta­hús í Borgar­nesi

22. mars 2025

Fjöl­nota íþrótta­hús í Borgar­nesi

Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í vikunni. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026.

Mannvirki
Afmælisráðstefna SÍGÍ í höfuðstöðvum KSÍ

13. febrúar 2025

Fjallað um uppbyggingu Laugardalsvallar á ráðstefnu SÍGÍ

Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) stendur fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 6. mars í Golfskálanum hjá Keili.

Mannvirki
Dregið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar

20. janúar 2025

Breytt fyrirkomulag á HatTrick framlagi UEFA til KSÍ

Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytt fyrirkomulag á Hattrick framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna.

Mannvirki
36 félög hafa skilað kjörbréfi fyrir ársþing KSÍ

12. nóvember 2024

Úthlutanir úr mannvirkjasjóði 2024

Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.

Mannvirki
Fyrstu skóflustungurnar að nýjum leikfleti

17. október 2024

Fyrstu skóflustungurnar að nýjum leikfleti

Fyrstu skóflustungurnar að nýjum leikfleti á Laugardalsvelli voru teknar í dag, fimmtudag. Í kjölfarið var þökuskurðarvélin sett í gang.

Mannvirki
Viljayfirlýsing um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvangs í knattspyrnu

2. september 2024

Viljayfirlýsing um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvangs í knattspyrnu

Fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar, KSÍ og FRÍ undirrituðu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvanga fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir í Laugardal.

Mannvirki
Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði 2024

18. júní 2024

Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði 2024

​KSÍ auglýsir eftir umsóknum frá aðildarfélögum um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ 2024. Umsóknir þurfa að berast KSÍ eigi síðar en 31. júlí næstkomandi.

Mannvirki
Handbók leikja 2024 er komin út

15. mars 2024

Handbók leikja 2024 er komin út

Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna.

Mótamál
Mannvirki
Metaðsókn á afmælisráðstefnu SÍGÍ

12. mars 2024

Metaðsókn á afmælisráðstefnu SÍGÍ

Afmælisráðstefna SÍGÍ fór fram dagana 7.-8. mars 2024 í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli.

Mannvirki
Afmælisráðstefna SÍGÍ í höfuðstöðvum KSÍ

5. mars 2024

Afmælisráðstefna SÍGÍ í höfuðstöðvum KSÍ

Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) standa fyrir afmælisráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ dagana 7. og 8. mars.

Mannvirki
Frumáætlun um endurbætur á Laugardalsvelli

8. desember 2023

Frumáætlun um endurbætur á Laugardalsvelli

Á fundi stjórnar KSÍ 29. nóvember síðastliðinn var m.a. rætt um málefni Laugardalsvallar og aðstöðuleysi vegna haustleikja og vetrarleikja félagsliða og landsliða.

Stjórn
Mannvirki
Beint streymi frá aukaþingi KSÍ

10. nóvember 2023

Tvískiptur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ

25. nóvember: Opinn fundur um mannvirkjamál / Formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ.

Fræðsla
Mótamál
Mannvirki
ÍBV og Víkingur R. hafa fjórum sinnum mæst í bikarkeppni KSÍ

29. júlí 2023

Úthlutanir úr mannvirkjasjóði 2023

Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna.

Mannvirki
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni í 50% eða 100% starf við þrif/ræstingar

13. apríl 2023

Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði þurfa að berast fyrir 30. apríl

Frestur til skila á umsóknum um styrki úr mannvirkjasjóði hefur verið framlengdur til 30. apríl.

Mannvirki