Verslun
Leit
Reykjavíkurmótið í fullum gangi
Mótamál
KRR

Knattspyrnuvertíð hvers árs í meistaraflokkum hefst jafnan í janúar með vetrarmótum.  Reykjavíkurmótið er í fullum gangi og þar eru leikir í vikunni hjá bæði meistaraflokki kvenna og karla.

Hjá báðum kynjum er liðunum skipt í tvo riðla og úrslitaleikir mótanna fara fram um mánaðamótin janúar/febrúar.

Smellið hér til að skoða næstu leiki og nýjustu úrslit.

Mynd:  Mummi Lú.