Verslun
Leit
Dregið í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í dag
Mótamál
Mjólkurbikarinn
COVID-19

Á fundi stjórnar KSÍ 3. september síðastliðinn var m.a. fjallað um undanúrslitaleiki í Mjólkurbikarkeppni KSÍ.  Mótanefnd KSÍ telur nauðsynlegt að leika undanúrslitin í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós og hefur verið fundað með fulltrúum ÍTF um málilð.  Að öðrum kosti getur þurft að leika um hádegisbil á virkum degi. Mótanefndin lagði til að samþykkt yrði bráðabirgðaákvæði í reglugerð sem heimilar þessa breytingu.  Tillagan var samþykkt og vísaði stjórn KSÍ henni til laga- og leikreglnanefnd til úrvinnslu.

Skoða fundargerð stjórnarfundar