24. júlí 2023
Breiðablik mætir FC Kaupmannahöfn á þriðjudag í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
24. júlí 2023
Leikur Víkings R. og KR í undanúrslitum í Mjólkurbikar karla verður spilaður 16. ágúst klukkan 19:30 á Víkingsvelli.
21. júlí 2023
Tvö íslensk lið spiluðu í Sambandsdeild Evrópu í gær, fimmtudag.
20. júlí 2023
Víkingur og KA spila síðari leiki sína í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar í kvöld.
20. júlí 2023
Í dag var dregið í átta-liða úrslitin í Fótbolti.net bikarnum, bikarkeppni neðri deilda.
20. júlí 2023
Dráttur í 8-liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins er að hefjast.
20. júlí 2023
Búið er að opna félagaskiptagluggann í öllum deildum á Íslandi.
20. júlí 2023
Dregið verður í 8-liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins klukkan 13:00 í dag, fimmtudag.
18. júlí 2023
Fótbolti.net bikarinn heldur áfram á miðvikudag þegar 16-liða úrslit keppninnar fara fram.
18. júlí 2023
Breiðablik tekur á móti Shamrock Rovers í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kópavogi í kvöld.
17. júlí 2023
UEFA hefur staðfest að íslenskum liðum mun fjölga í Evrópukeppnum karla á næsta ári.
14. júlí 2023
Víkingur R. mætti FC Riga og KA mætti Connah's Quay Nomads fimmtudaginn 13. júlí.
13. júlí 2023
Víkingur R. og KA spila við FC Riga og Connah's Quay Nomads fimmtudaginn 13 júlí.
12. júlí 2023
Breiðablik vann 1-0 sigur gegn írska liðinu Samrock Rovers í fyrstu umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar.
10. júlí 2023
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
10. júlí 2023
Leik Fram og Breiðabliks í Bestu deild karla hefur verið breytt.
6. júlí 2023
Úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna verður spilaður á Laugardalsvelli 11. ágúst kl. 19:00.
5. júlí 2023
KA tryggði sér á þriðjudag sæti í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fyrsta sinn í 19 ár eftir sigur gegn Breiðablik.