5. júlí 2023
Vegna þátttöku U19 landsliðs kvenna í lokakeppni EM hefur nokkrum leikjum í Lengjudeild kvenna verið breytt.
3. júlí 2023
Fyrri undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar karla fer fram á Þriðjudag þegar KA tekur á móti Breiðablik.
3. júlí 2023
Breiðablik vann 5-0 sigur gegn Buducnost í undankeppni Meistaradeildar Evrópu karla á föstudag.
3. júlí 2023
Breiðablik og Víkingur R. mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna.
30. júní 2023
Búið er að draga í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna.
29. júní 2023
Dregið verður í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á föstudag.
29. júní 2023
Fjöldi breytinga hafa verið gerðar á Bestu deild kvenna vegna þáttöku U19 kvenna í lokakeppni EM
29. júní 2023
Undanúrslit í mjólkurbikar kvenna fara fram föstudag og laugardag
28. júní 2023
Forkeppni meistaradeildar Evrópu fer nú fram á Kópavogsvelli
22. júní 2023
Dregið var í dag í 16-liða úrslit Fótbolta.net bikarsins
22. júní 2023
Beint streymi hefst klukkan 11:00.
21. júní 2023
Dregið verður í 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins á fimmtudag.
20. júní 2023
Búið er að draga í fyrstu umferð í Sambandsdeild Evrópu. KA og Víkingur R. taka þátt í keppninni.
16. júní 2023
Leik Víkings R. og KR í Mjólkurbikar karla hefur verið frestað.
15. júní 2023
Fyrsta umferð Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðrideildarliða, fer fram 19. og 21. júní.
14. júní 2023
Nokkrum leikjum í Lengjudeild karla hefur verið breytt til að koma til móts við þau félög sem eiga leikmenn í U19 liði karla sem leikur á EM á Möltu í júlí.
14. júní 2023
8-liða úrslit í Mjólkurbikar kvenna verða leikin á fimmtudag og föstudag
7. júní 2023
Dregið var í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í hálfleik í leik KR og Stjörnunnar sem fram fór á KR velli á þriðjudag.