26. janúar 2022
Á miðnætti 25. janúar var slakað á reglum um sóttkví. Áfram eru allir hvattir til þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og halda áfram að fylgja öllum reglum.
17. janúar 2022
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2022 og má sjá niðurröðun leikja hér á vef KSÍ.
17. janúar 2022
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal í meistaraflokki karla eftir 6-4 sigur á Augnabliki í framlengdum úrslitaleik sem fram fór í Kórnum í Kópavogi um helgina.
14. janúar 2022
Nýjar samkomutakmarnir vegna COVID-19 taka gildi laugardaginn 15. janúar.
14. janúar 2022
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla heldur áfram um helgina og verður leikið til úrslita á sunnudag.
7. janúar 2022
Annar leikur undanúrslita Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla fer fram á sunnudag.
7. janúar 2022
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla og kvenna hefjast á laugardag með þremur leikjum.
5. janúar 2022
Þátttökueyðublað fyrir knattspyrnumótin 2022 hefur verið birt á vef KSÍ.
30. desember 2021
KSÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í Efstu deildum karla og kvenna, Lengjudeildum karla og kvenna, og 2. deild karla. Leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið ákveðnir.
17. desember 2021
Breiðablik hefur lokið keppni í Meistaradeild kvenna þetta árið, en liðið tapaði 0-6 fyrir PSG í París.
13. desember 2021
Breiðablik mætir PSG á fimmtudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
9. desember 2021
Breiðablik tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
7. desember 2021
Breiðablik mætir Real Madrid í Meistaradeild kvenna á miðvikudag.
3. desember 2021
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2022 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi miðvikudaginn 5. janúar.
30. nóvember 2021
Á árlegum fundi formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ voru meðal annars kynntar skýrslur starfshópa um fyrirkomulag móta meistaraflokka.
25. nóvember 2021
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ verður haldinn laugardaginn 27. nóvember 2021 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
25. nóvember 2021
Stjórn samþykkti á fundi sínum 23. september breytingar á vægi útivallarmarka og bráðabirgðaákvæði um keppnistilhögun í 3. flokki A-liða.
25. nóvember 2021
Á fundi stjórnar KSÍ þann 9. september voru samþykktar breytingar á reglugerð, þar sem m.a. ákvæði um sérstök réttindi kvenleikmanna vegna fæðingarorlofs voru innleidd.