23. nóvember 2021
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknum í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða ársins 2021 þarf að skila í gegnum umsóknarvef sjóðsins fyrir miðnætti 10. janúar 2022.
22. nóvember 2021
Íslandsmót meistaraflokks karla í knattspyrnu innanhúss (Futsal) hófst um liðna helgi. Mótinu lýkur með fjögurra liða úrslitakeppni í janúar 2022.
19. nóvember 2021
Breiðablik tapaði 0-2 gegn WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
17. nóvember 2021
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á fimmtudag í fjórða leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
10. nóvember 2021
Breiðablik gerði markalaust jafntefli við WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var í Úkraínu.
8. nóvember 2021
Vegna fjölda smita í samfélaginu undanfarna daga er verið að herða á samkomutakmörkunum á ný. Á miðnætti tók gildi reglugerð um grímunotkun en frá og með miðvikudeginum 10. nóvember breytast samkomutakmarkanir.
8. nóvember 2021
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu, en leikið er ytra.
8. nóvember 2021
Stálúlfur eru Íslandsmeistarar í eldri flokki karla, 40+, en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni.
2. nóvember 2021
Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal 2022, í meistaraflokki karla.
20. október 2021
Á miðnætti tóku gildi nýjar reglur um samkomutakmarkanir og munu þær gilda til og með 17. nóvember. Smellið hér að neðan til að skoða helstu atriði er snerta íþróttahreyfinguna.
16. október 2021
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2021. Víkingar mættu Skagamönnum í úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag, laugardag, og unnu sigur með þremur mörkum gegn engu.
15. október 2021
ÍA og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
14. október 2021
Breiðablik tapaði 0-5 fyrir Real Madrid þegar liðin mættust í Madríd í Meistaradeild kvenna.
13. október 2021
Breiðablik mætir Real Madrid í dag í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
12. október 2021
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á úrslitaleik Mjólkurbikars karla þar sem ÍA og Víkingur R. mætast.
7. október 2021
Breiðablik tapaði 0-2 fyrir PSG í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, en leikið var á Kópavogsvelli.
7. október 2021
Miðasala á bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 7. október á tix.is.
7. október 2021
Heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt að gildandi sóttvarnareglur verði framlengdar um tvær vikur, eða til og með 20. október næstkomandi.