19. ágúst 2021
Valur mætir FC Zurich á föstudag í leik um 3. sæti síns riðils í Meistaradeild kvenna.
18. ágúst 2021
Breiðablik vann öruggan 7-0 sigur gegn KÍ frá Færeyjum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
17. ágúst 2021
Valur er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir 0-1 tap gegn Hoffenheim, en leikið var á Stadion Letzigrund í Zürich.
16. ágúst 2021
Valur og Breiðablik hefja leik í vikunni í undankeppni Meistaradeildar kvenna.
13. ágúst 2021
Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir tap gegn Aberdeen í Skotlandi á fimmtudag.
12. ágúst 2021
Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
11. ágúst 2021
Breiðablik mætir Aberdeen á fimmtudag í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
10. ágúst 2021
16 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni, en leikið verður þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
5. ágúst 2021
Breiðablik tapaði 2-3 gegn skoska liðinu Aberdeen á Laugardalsvelli í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA. Liðin mætast að nýju að viku liðinni.
4. ágúst 2021
Elías Njarðarson hefur verið skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga við samningsgerð.
3. ágúst 2021
Breiðablik mætir skoska liðinu Aberdeen í Sambandsdeild UEFA á Laugardalsvelli á fimmtudag kl. 19:00. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
28. júlí 2021
Þorvaldur Árnason verður með flautuna í leik FC Levadia Tallinn frá Eistlandi og írska liðsins Dundalk, en liðin mætast á fimmtudag.
27. júlí 2021
Fimmtudaginn 29. júlí er síðasti dagur félagaskipta og frá og með 30. júlí eru öll félagaskipti, innanlands og til landsins óheimil. Fullfrágengin félagaskipti þurfa að hafa borist skrifstofu KSÍ fyrir miðnætti fimmtudaginn 29. júlí.
26. júlí 2021
KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir frestaða leiki úr 7. umferð Pepsi Max deildar karla. Til að koma þeim leikjum fyrir hefur nokkrum öðrum leikjum einnig verið breytt.
26. júlí 2021
Seinni leikirnir í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA fara fram í vikunni og þar eru Valur, FH og Breiðablik í eldlínunni.
24. júlí 2021
200 áhorfendur í rými, grímuskylda og engin veitingasala er meðal þess sem kemur fram í nýjum reglum um takmarkanir á samkomum, sem taka gildi sunnudaginn 25. júlí.
23. júlí 2021
Fyrri leikir annarrar umferðar forkeppni Sambandsdeildarinnar fóru fram á fimmtudag.
22. júlí 2021
Leik Víkings Ó. og Fram í Lengjudeild karla hefur verið frestað þar sem leikmannahópur Víkings Ó. er kominn í sóttkví.