20. júlí 2021
Breiðablik, FH og Valur leika fyrri leiki sína í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.
19. júlí 2021
Breiðablik og Þróttur R. mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna, en leikurinn fer fram föstudaginn 1. október.
16. júlí 2021
Breiðablik og FH hafa tryggt sér sæti í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu, en Stjarnan er úr leik.
15. júlí 2021
Á föstudag kemur í ljóst hvaða lið leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna, en báðir leikir undanúrslitanna fara fram þá.
14. júlí 2021
Breyting hefur orðið á leiktíma leiks Vestra og Þróttar R. í Lengjudeild karla þann 17. júlí næstkomandi.
14. júlí 2021
Síðari leikir fyrstu umferðar forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fara fram á fimmtudag.
13. júlí 2021
Breyting hefur orðið á leiktíma leiks Breiðablik og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna laugardaginn 24. júlí.
13. júlí 2021
Valur mætir Dinamo Zagreb í dag, þriðjudag, í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
8. júlí 2021
Íslensku liðin þrjú sem leika í fyrstu umferð sambandsdeildar UEFA léku öll sína fyrstu leiki í undankeppni deildarinnar í dag.
8. júlí 2021
Íslensku liðin þrjú sem leika í nýrri sambandsdeild UEFA spila öll í dag.
8. júlí 2021
Karlalið Vals hóf leik í undankeppni meistaradeildarinnar í gær en leikið var á Maksimir leikvellinum í Zagreb.
7. júlí 2021
Fyrri leikur Vals og Dinamo Zagreb í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA verður spilaður á Maksimir leikvangnum í Zagreb í dag og hefst hann kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hefst útsendingin kl. 16:55.
5. júlí 2021
Dregið hefur verið í undankeppni meistaradeildar kvenna en Breiðablik og Valur voru í pottinum þegar dregið var í höfuðstöðvum UEFA.
30. júní 2021
Breiðablik og Valur verða í pottinum þegar dregið verður í UEFA Women´s Champions League í höfuðstöðvum UEFA á föstudag.
28. júní 2021
UEFA hefur ákveðið að afnema regluna um mörk á útivöllum í Evrópukeppnum félagsliða frá og með keppnistímabilinu 2021/2022.
28. júní 2021
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla 2021 og fara leikirnir fram dagana 10.-12. ágúst næstkomandi.
28. júní 2021
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og er ljóst að framundan eru tveir hörkuleikir um réttinn til að leika til úrslita í keppninni í ár.
24. júní 2021
Dregið verður í Mjólkurbikarnum mánudaginn 28. júní næstkomandi kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ (undanúrslit kvenna og 16-liða úrslit karla).