Verslun
Leit
SÍA
Leit
Fimm leikjum frestað um einn dag vegna veðurspár

18. september 2020

Fimm leikjum frestað um einn dag vegna veðurspár

Að teknu tilliti til veðurspár hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að fresta fimm leikjum í Pepsi Max deild karla sem fara áttu fram á sunnudag til mánudags.

Mótamál
Pepsi Max deildin
Gylfi dómaraeftirlitsmaður í Færeyjum

16. september 2020

KR mætir Flora Tallinn á fimmtudag

Íslandsmeistarar KR mæta Flora Tallinn frá Eistlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Lilleküla Stadium í Tallinn og hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma.

Mótamál
Evrópuleikir
Breytingar á leikjum í Lengjudeild karla

14. september 2020

Breytingar á leikjum í Lengjudeild karla

Tvær breytingar hafa verið gerðar á leikjum vegna slæmrar veðurspár í Lengjudeild karla.

Mótamál
Lengjudeildin
Tilslakanir á samkomutakmörkunum

14. september 2020

Riðlakeppni 4. deildar karla lokið

Riðlakeppni 4. deildar karla lauk um helgina og því er ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar.

Mótamál
Dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna

11. september 2020

Dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna

Dregið hefur verið í undanúrslit í Mjólkurbikars karla og kvenna, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Mótamál
Mjólkurbikarinn
Mjólkurbikarinn - Dregið í beinni útsendingu á fimmtudag

9. september 2020

Mjólkurbikarinn - Dregið í beinni útsendingu á fimmtudag

Dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna á fimmtudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Mótamál
Mjólkurbikarinn
Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns frá og með 15. júní

8. september 2020

Hólfaskipting leikvangs heimil að uppfylltum skilyrðum

Breytingar hafa verið gerðar á reglum KSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 annars vegar og reglugerð KSÍ um knattspyrnumót hins vegar.

Mótamál
COVID-19
Dregið í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í dag

7. september 2020

Undanúrslit í bikar á hlutlausum flóðlýstum völlum

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 3. september tillögu frá mótanefnd sem heimilar að undanúrslit í Mjólkurbikar séu leikin á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós.

Mótamál
Mjólkurbikarinn
COVID-19
Breytingar á leikjum í Pepsi Max deild kvenna vegna frestaðra leikja KR

7. september 2020

Breytingar á leikjum í Pepsi Max deild kvenna vegna frestaðra leikja KR

Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir leiki KR sem frestuðust vegna sóttkvíar leikmanna KR.

Mótamál
Pepsi Max deildin
COVID-19
Ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna

3. september 2020

8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram í dag

Í dag fara fram 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, þrír leikir kl. 17:00 og einn kl. 19:00.

Mótamál
Mjólkurbikarinn
Félagaskiptaglugginn lokar í dag

1. september 2020

Félagaskiptaglugginn lokar í dag

Í dag er síðasti dagur félagaskipta og frá og með 2. september eru öll félagaskipti, innanlands og til landsins óheimil.

Mótamál
KR mætir Flora Tallin í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar

31. ágúst 2020

KR mætir Flora Tallin í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar

KR mætir Flora Tallin í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, en dregið var í höfuðstöðum UEFA í Nyon í Sviss.

Mótamál
Evrópuleikir
Breytingar á leikjum í Pepsi Max deild karla (3)

30. ágúst 2020

Breytingar á leikjum í Pepsi Max deild karla

Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir tvo leiki í Pepsi Max deild karla.

Mótamál
Pepsi Max deildin
COVID-19
Áhorfendur heimilaðir á íþróttaviðburðum

29. ágúst 2020

Áhorfendur heimilaðir á íþróttaviðburðum

Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki í stúku/stæði.

Mótamál
COVID-19
Leiðbeiningar um verðlaunaafhendingar

28. ágúst 2020

Leiðbeiningar um verðlaunaafhendingar

Í samræmi við leiðbeiningar um framkvæmd leikja og Covid-19 verður framkvæmd verðlaunaafhendinga ekki með hefðbundnum hætti.

Mótamál
COVID-19
Breiðablik, Víkingur R. og FH úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar

28. ágúst 2020

Breiðablik, Víkingur R. og FH úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar

Breiðablik, Víkingur R. og FH eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Mótamál
Evrópuleikir
Ákvörðun mótanefndar um frestun leikja

27. ágúst 2020

Breiðablik, FH og Víkingur R. leika í Evrópudeildinni í dag

Breiðablik, FH og Víkingur R. leika í dag í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Mótamál
Evrópuleikir
Breyting á leik í Pepsi Max deild karla (1)

25. ágúst 2020

Breyting á leik í Pepsi Max deild karla

Leiktíma leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt.

Mótamál
Pepsi Max deildin