25. ágúst 2020
Tveimur leikjum hefur verið frestað í Pepsi Max deild karla vegna sóttkvíar liða við heimkomu úr Evrópuverkefnum.
21. ágúst 2020
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við að setja nýja leikdaga á þá leiki sem var frestað dagana 31. júlí–13. ágúst vegna Covid-19.
20. ágúst 2020
Leiktímum tveggja leikja í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt þar sem KR er í sóttkví.
20. ágúst 2020
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir leiki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.
19. ágúst 2020
KR er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Celtic í Glasgow.
19. ágúst 2020
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið leiktíma á leikjum í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
17. ágúst 2020
Fyrstu leikir meistaraflokka síðan nýjar sóttvarnarreglur KSÍ tóku gildi fóru fram um helgina.
13. ágúst 2020
Fyrr í dag, 13. ágúst samþykkti stjórn KSÍ nýja reglugerð KSÍ um framkvæmd æfinga og leikja. Sú reglugerð, ásamt reglum sem tilgreindar eru í fylgiskjali, hefur nú verið staðfest af ÍSÍ og heilbrigðisyfirvöldumæfingar og leikir í knattspyrnu geti því hafist að nýju skv. fyrirliggjandi dagskrá sem birt hefur verið hér á vef KSÍ.
13. ágúst 2020
Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í Pepsi Max deild kvenna.
13. ágúst 2020
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að leikur Vals og ÍA í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla verði þriðjudaginn 18. ágúst.
13. ágúst 2020
Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra 12. ágúst þarf ÍSÍ, í samvinnu við sóttvarnalækni, að setja aðildarfélögum sínum reglur um framkvæmd æfinga og leikja.
12. ágúst 2020
Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra verða nálægðartakmörk í íþróttum rýmkuð þann 14. ágúst.
11. ágúst 2020
Mótanefnd KSÍ fundaði á mánudag varðandi þann möguleika að leyfi fáist til að hefja keppni í mótum sumarsins aftur föstudaginn 14. ágúst.
10. ágúst 2020
Eins og fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag er nú til skoðunar að gefin verði heimild til að hefja leik í knattspyrnu að nýju. KSÍ hefur nú þegar hafið undirbúning að því að hægt verði að hefja keppni aftur skv. áætlun föstudaginn 14. ágúst. Það er þó áréttað að enn sem komið er hefur sóttvarnarlæknir ekki lagt fram minnisblað þess efnis og því síður hefur það verið staðfest af heilbrigðisráðherra.
10. ágúst 2020
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
10. ágúst 2020
KR mætir Celtic í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
7. ágúst 2020
KSÍ hefur borist svar frá Heilbrigðisráðuneytinu vegna beiðni um undanþágu frá nándartakmörkunum og sótthreinsun búnaðar í æfingum og keppni í knattspyrnu. Þrátt fyrir umfangsmiklar tillögur að aðgerðum hefur undanþágubeiðninni verið hafnað og því hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að fresta öllum leikjum í meistaraflokkum og í 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst.
6. ágúst 2020
Vegna óvissu um mótahald hefur Mótanefnd KSÍ tekið eftirfarandi ákvörðun varðandi næstu leiki í meistaraflokki, 2. flokki og 3. flokki.