4. ágúst 2020
KSÍ fundaði í dag, þriðjudag, með fulltrúum Almannavarna. Meðal umræðuefnis voru æfingar og keppnisleikir fullorðinna jafnt sem yngri iðkenda.
3. ágúst 2020
Í samræmi við tilmæli heilbrigðisyfirvalda hefur KSÍ ákveðið að fresta öllum leikjum í 3. flokki karla og kvenna sem fram eiga að fara til og með 5. ágúst.
1. ágúst 2020
KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina vegna Covid-19 mála og í kjölfarið upplýsa frekar um stöðu mála.
31. júlí 2020
Dregið hefur verið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Leikdagur skv. mótaskrá er 10. september.
31. júlí 2020
Á hádegi í dag, 31. júlí, tók gildi ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og er gildistími hennar til 13. ágúst næstkomandi. ÍSÍ óskaði eftir nánari útlistun frá sóttvarnarlækni varðandi íþróttastarfsemi fullorðinna og fékk rétt í þessu til baka tilmæli um eftirfarandi:
30. júlí 2020
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag, fimmtudag, að leikir kvöldsins fari fram samkvæmt leikjadagskrá, en að leikið verði án áhorfenda.
28. júlí 2020
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram á fimmtudag og föstudag. Dregið verður í 8-liða úrslit í Mjólkurbikarmörkunum á föstudagskvöld.
24. júlí 2020
Á vef KSÍ er hægt að skoða og bera saman lokastöðu liða í efstu deildum karla og kvenna aftur í tímann.
22. júlí 2020
Í minnisblaði sóttvarnalæknis kemur fram tillaga um að þann 4. ágúst taki gildi 1.000 manna fjöldatakmarkanir.
22. júlí 2020
Á vef KSÍ er hægt að skoða ýmsa tölfræði, þ.á.m. innbyrðis viðureignir liða í tilteknum mótum aftur í tímann.
22. júlí 2020
Meðalaðsókn að leikjum Pepsi Max deildar kvenna það sem af er sumri er 273, sem er nokkru hærra en heildarmeðaltal síðustu tveggja ára.
16. júlí 2020
Heimaleikjum Þróttar og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna hefur verið víxlað og leiktíma breytt á fyrri leik félaganna.
15. júlí 2020
1.028 áhorfendur hafa mætt að meðaltali á leiki Pepsi Max deildar karla það sem af er sumri, eða alls 33.929.
13. júlí 2020
Viðureign ÍBV og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna á þriðjudag hefur verið flýtt um hálftíma.
13. júlí 2020
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út staðfesta leikjadagskrá í Pepsi Max deildum karla og kvenna eftir 1. ágúst. Jafnframt er búið að tímasetja leiki sem var frestað vegna Covid-19.
11. júlí 2020
Dregið var í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í beinni útsendingu á Stöð 2 sport að loknum síðustu leikjunum í 16-liða úrslitum.
8. júlí 2020
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á föstudag og laugardag. Dregið verður í 8-liða úrslit í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl. 18:00 á laugardag.
6. júlí 2020
Breyting hefur verið gerð á leik Vals og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Leikurinn hefur verið færður til 13. júlí.