10. júlí 2019
Tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt. Annars vegar viðureign Víkings og Vals í júlí, hins vegar leik Fylkis og Grindavíkur í ágúst.
9. júlí 2019
Alls hafa verið leiknir 68 leikir í Pepsi Max deild karla og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik.
8. júlí 2019
KR, Stjarnan og Breiðablik eiga öll leiki í undankeppni Evrópudeildar UEFA í vikunni og öll leika þau á fimmtudag.
8. júlí 2019
Íslandsmeistarar Vals mæta Maribor frá Slóveníu á miðvikudag í undankeppni Meistaradeildar UEFA. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda og hefst kl. 20:00.
4. júlí 2019
Í dag var dregið í undankeppni Meistaradeildar UEFA í Futsal og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon. Íslandsmeistararnir í Vængjum Júpíters leika á Kýpur.
4. júlí 2019
Í dag verður dregið í Meistardeild UEFA í Futsal en þar eru Vængir Júpíters í pottinum.
3. júlí 2019
Vakin er athygli á því að leikur Selfoss og Stjörnunnar, í Pepsi Max deild kvenna, hefur verið færður fram um einn dag.
2. júlí 2019
Íslenskur Toppfótbolti, (ÍTF), auglýsir eftir framkvæmdastjóra í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
1. júlí 2019
Fimm leikjum hefur verið breytt vegna leikja U17 landsliðs kvenna í Opna Norðurlandamótinu og vegna undanúrslitaleikja í Mjólkurbikar kvenna.
1. júlí 2019
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag, mánudag. Atli Eðvaldsson aðstoðaði við framkvæmd dráttarins.
1. júlí 2019
Dregið verður í undanúrslit Mjólkubikars karla og kvenna í hádeginum í dag, mánudag, í höfuðstöðvum KSÍ.
28. júní 2019
Valur, KR og ÍA eru þau lið sem leika í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í ár og hafa hampað bikarmeistaratitlinum.
28. júní 2019
8-liða úrslitin í Mjólkurbikar kvenna fara fram um helgina - nánar tiltekið eru tveir leikir á föstudagskvöld og svo teveir leikir á laugardag.
27. júní 2019
Mjólkurbikar karla er í fullum gangi og í kvöld, fimmtudagskvöld, fara fram þrír leikir í 8-liða úrslitum. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.
26. júní 2019
Boltinn heldur áfram að rúlla í Mjólkurbikar karla og í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í 8 liða úrslitum, en þá eigast við ÍBV og Víkingur Reykjavík.
21. júní 2019
Íslandsmeistarar Breiðabliks leika í 1. riðli í undankeppni Meistaradeildar kvenna ásamt liðum frá Bosníu, Ísrael og Makedóníu
19. júní 2019
Dregið hefur verið í 2. umferð Evrópudeildarinnar og fór drátturinn fram í Nyon í Sviss.
19. júní 2019
Háttvísiverðlaun Landsbankans og KSÍ voru veitt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum nýverið, en það var KFR sem hreppti verðlaunin að þessu sinni.