9. maí 2019
Heildarfjöldi áhorfenda í fyrstu tveimur umferðum Pepsi Max deildar kvenna er 2.095 manns, eða 210 áhorfendur að meðaltali í hverjum leik.
7. maí 2019
Tilkynnt hefur verið um breytingar á einum leik í Pepsi Max deild karla og tveimur í Pepsi Max deild kvenna vegna framkvæmda á Kópavogsvelli.
7. maí 2019
Heildaráhorfendafjöldi á leikjum 2. umferðar Pepsi Max deildar karla var 7.474, eða 1.246 að meðaltali á leik. Flestir mættu á leik Fylkis og ÍA í Árbænum.
6. maí 2019
Snæfell fagnaði á dögunum sigri í C-deild Lengjubikars karla, en úrslitaleikur keppninnar fór fram í Grindavík. Mótherjar Snæfellinga voru liðsmenn GG.
3. maí 2019
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ á föstudag og ljóst að framundan eru spennandi viðureignir - þar á meðal nágrannaslagir af bestu gerð.
3. maí 2019
Önnur umferð Pepsi Max deildar karla hefst um helgina með nágrannaslag HK og Breiðabliks í Kórnum. Alls mættu 6.780 áhorfendur á leikina í 1. umferð og skoruð voru 19 mörk í leikjunum sex.
3. maí 2019
Það verður nóg um að vera á knattspyrnuvöllum landsins um helgina og alls fara um þrjátíu leikir fram í mótum meistaraflokka.
2. maí 2019
Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ kl. 15:00 á föstudag. 32-liða úrslitin fóru fram í vikunni með markaregni og tilheyrandi stemmningu.
30. apríl 2019
Pepsi Max deild kvenna fer af stað á fimmtudaginn með fjórum leikjum. Umferðin klárast síðan á föstudaginn.
29. apríl 2019
Kynningarfundur Pepsi Max deildar kvenna fór fram á mánudag og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða. Samkvæmt spánni verður Breiðablik Íslandsmeistari og Valur í öðru sæti.
29. apríl 2019
Þróttur R. er Lengjubikarmeistari í C deild kvenna, en það varð ljóst eftir sigur á Tindastól í úrslitaleiknum.
29. apríl 2019
Leikið verður í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni. 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla hófust um helgina með viðureign Vestra og Úlfanna, þar sem Vestramenn höfðu 2-1 sigur.
26. apríl 2019
Fylkir tryggði sér á Sumardaginn fyrsta sigurinn í B deild Lengjubikars kvenna með sigri gegn HK/Víking, en leikið var á Víkingsvelli.
26. apríl 2019
Selfoss tryggði sér sigurinn í B deild Lengjubikars karla á Sumardaginn fyrsta með 4-0 sigri gegn Dalvík/Reyni.
26. apríl 2019
Breiðablik er meistari meistaranna í meistaraflokki kvenna, en þetta varð ljós eftir 5-0 sigur liðsins gegn Þór/KA á sumardaginn fyrsta.
25. apríl 2019
Samkvæmt hinni árlegu spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða í pepsi Max deild karla verða Valsmenn Íslandsmeistarar. Nýliðum HK er spáð neðsta sætinu.
24. apríl 2019
Selfoss og Dalvík/Reynir mætast í úrslitaleik B-deildar Lengjubikars karla í Akraneshöllinni fimmtudaginn 25. apríl, sumardaginn fyrsta.
24. apríl 2019
Breiðablik og Þór/KA mætast í Meistarakeppni kvenna fimmtudaginn 25. apríl, sumardaginn fyrsta, í Kórnum í Kópavogi, og hefst leikurinn kl. 16:00.