24. apríl 2019
Spá um lokastöðu liða er að venju á meðal efnis kynningarfundar Pepsi Max deildar karla, sem fram fer í dag, miðvikudaginn 24. apríl, á veitingastaðnum La Primavera í Marshall-húsinu að Grandagarði 20 í Reykjavík.
23. apríl 2019
Dregið var í 32 liða-úrslit Mjólkurbikars karla í dag, þriðjudag, í höfuðstöðvum KSÍ.
19. apríl 2019
Stjarnan eru meistarar meistaranna eftir sigur á Val eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma, en Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni.
18. apríl 2019
Breiðablik er Lengjubikarsmeistari kvenna 2019 eftir 3-1 sigur gegn Val, en leikið var á Eimskipsvellinum í Laugardal.
18. apríl 2019
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í yngri aldursflokkum og í keppni eldri flokks. Þar með hafa nánast allir leikir í mótum sumarsins verið staðfestir.
18. apríl 2019
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leiki í 2. deild kvenna og 4. deild karla. Þar með hefur leikjaskrá allra móta í meistaraflokki verið staðfest.
15. apríl 2019
Stjarnan og Valur mætast í Meistarakeppni karla fimmtudaginn 18. apríl næstkomandi, skírdag, og hefst leikurinn kl. 20:00. Leikurinn fer fram á Origo vellinum.
15. apríl 2019
Mjólkurbikar karla heldur áfram í vikunni, en þá fer 2. umferð keppninnar fram. Leikir hefjast á miðvikudaginn og endar umferðin með leik Völsungs og Tindastóls miðvikudaginn 24. apríl.
12. apríl 2019
Undanúrslit A deildar Lengjubikars kvenna fara fram á sunnudag og mánudag. Á sunnudag mætast Valur og Stjarnan og á mánudaginn eru það Þór/KA og Breiðablik sem spila.
11. apríl 2019
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við afgreiðslu allra erinda/athugasemda sem nefndinni bárust við drög að niðurröðun leikja sumarsins í yngri flokkum.
11. apríl 2019
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Mjólkurbikarnum, Pepsi Max deildunum, Inkasso-deildunum, 2. deild karla og 3. deild karla. Þar með hefur leikjaskrá allra móta í meistaraflokki verið staðfest, nema í 4. deild karla og 2. deild kvenna.
10. apríl 2019
Mjólkurbikarinn fer af stað í dag þegar Kári og Hamar mætast í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni og hefst kl. 19:00.
9. apríl 2019
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2018.
8. apríl 2019
KR er Lengjubikarmeistari karla 2019 eftir 2-1 sigur gegn ÍA í úrslitaleiknum, en hann fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
3. apríl 2019
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í Mjólkurbikarnum vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2018.
1. apríl 2019
ÍA og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla sunnudaginn 7. apríl kl. 19:15, en leikurinn fer fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
1. apríl 2019
Íslandsmótið í knattspyrnu hefst þann 26. apríl næstkomandi með viðureign Íslandsmeistara Vals við Víking R. í Pepsi Max deild karla.
1. apríl 2019
Mjólkurbikar karla hefst 10. apríl næstkomandi með viðureign Kára og Hamars í Akraneshöllinni og Mjólkurbikar kvenna hefst 3. maí.