Verslun
Leit
SÍA
Leit

29. mars 2010

Um fótbolta

Sem betur fer býr íslensk íþróttahreyfing að ósérhlífnu fólki sem leggur metnað sinn og orku í uppeldi íþróttafólks.  Satt að segja er það ekki heiglum hent að reka íþróttafélög, en engan þekki ég sem vex verkefnið í augum eða hefur áhyggjur af því sem leysa þarf.  Þess vegna verður til íslenskt afreksfólk í ótrúlegum mæli. 

Pistlar

17. mars 2010

Árangur okkar stráka í U21 landsliðinu

Í leik þeirra gegn Þjóðverjum í mars síðastliðnum, létu strákarnir það ekkert á sig fá þótt þeir lentu tvisvar undir gegn ríkjandi Evrópumeisturum í þessum aldursflokki.  Þeir jöfnuðu jafnharðan og uppskáru verðskuldað stig í leikslok.  Mikil samheldni og vilji einkennir þennan hóp sem sýndi sig hvernig þeir gáfust aldrei upp í þessum leik.

Pistlar

13. febrúar 2010

Ræða formanns á 64. ársþingi KSÍ

Hér að neðan má sjá ræðu Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, sem hann hélt við setningu ársþings KSÍ sem fram fór laugardaginn 13. febrúar.

Pistlar

8. janúar 2010

Horft fram veginn

Viðburðarríku ári er nú lokið og framundan eru spennandi verkefni hvort heldur sem er á innlendum eða erlendum vettvangi.  Landslið Íslands verða í eldlínunni og góðir möguleikar á góðum árangri á mörgum vígstöðvum

Pistlar

4. janúar 2010

Kveðja frá KSÍ

Á jóladag bárust þær fregnir að Hrafnkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður, hafi látist eftir erfiða legu á sjúkrahúsi í kjölfar umferðaslyss stuttu fyrir jólahátíð. Hrafnkell hóf ungur að leika knattspyrnu með félagi sínu FH og lék fyrir hönd félagsins í yngri flokkum og meistaraflokki.

Pistlar

2. desember 2009

Knattspyrnusagan skráð

Knattspyrnusamband Íslands  kemur að skráningu knattspyrnusögunnar á Íslandi með margvíslegum hætti og á næstu vikum munu koma út tvær bækur sem vert er að vekja athygli á  fyrir knattspyrnuáhugamenn og aðra þá sem áhuga hafa á knattspyrnusögunni.

Pistlar

1. desember 2009

Kveðja

Í minningu um Hlyn Þór Sigurðsson

Pistlar

13. september 2009

Magnaður september

Það hefur verið nóg um að vera hjá landsliðunum okkar fyrri hluta septembermánaðar og óhætt að segja að árangurinn úr þessum verkefnum hafi verið frábær.  Fimm sigrar í átta leikjum, þar af þrír á einum og sama deginum.

Pistlar

2. september 2009

Frábær frumraun

Ævintýri íslenska kvenna-landsliðsins í Finnlandi er nú lokið, en af frammistöðu liðsins að dæma er ljóst að þátttaka þeirra í úrslitakeppninni nú er aðeins upphafið að frekari afrekum.  Við erum öll í íslenska landsliðinu og getum verið stolt af framgöngu þess í lokakeppninni í Finnlandi. 

Pistlar

14. ágúst 2009

Með stjörnur í augum

Kannanir hafa sýnt að fyrirmyndir og markmiðasetning í íþróttum skipta gríðarlega miklu máli. Í dag njóta ungir knattspyrnuiðkendur þess að geta horft jafnt til Eiðs Smára og Margrétar Láru í leit sinni að fyrirmyndum.

Pistlar

13. júlí 2009

Nútíðin er þeirra

Laugardaginn 11. júlí hélt U19 ára stúlknalandsliðið til Hvíta Rússlands þar sem liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenska U19 ára landsliðið vinnur sér þátttökurétt í úrslitunum en Ísland var gestgjafi þessa sama móts árið 2007 og þá tók íslenska liðið þátt í úrslitunum í fyrsta sinn.

Pistlar

19. júní 2009

Þökk sé umferðarljósum !

Í júlí árið 1966 datt ökumanni nokkrum í hug að innleiða gula og rauða spjaldið í knattspyrnudómgæsluna – vegna umferðarljósa ! Saga gula og rauða spjaldsins.

Pistlar

15. júní 2009

Niðurstöður KINE prófs sláandi

Fimmtudaginn 4. júní sl. hélt KSÍ fund með þjálfurum og leikmönnum U19 kvenna. Tilgangur fundarins var að kynna niðurstöður KINE prófs sem er forvarnarpróf vegna krossbandaslita. Niðurstöðurnar voru sláandi.

Pistlar

28. maí 2009

Mætum öll í bláu

Það hefur löngum verið siður stuðningsmanna knattspyrnuliða að klæðast litum sinna liða á kappleikjum.  Þetta þekkjum við vel frá knattspyrnuleikjum félagsliða, hér á landi sem annars staðar.  Þessi siður er enn sterkari þegar kemur að landsliðum

Pistlar

9. maí 2009

Velkomin til leiks

Enn á ný fögnum við sumri og því í dag fer knattspyrnan í gang á völlum landsins. Tuttugu þúsund keppendur innan vébanda KSÍ ganga til leiks auk þúsunda annarra sem taka þátt í knattspyrnuleikjum án þess að vera skráðir þátttakendur í knattspyrnuhreyfingunni.

Pistlar

29. apríl 2009

Frábær árangur hjá stelpunum okkar!

Stelpurnar í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir góðum árangri A-liðsins og sigruðu erfiðan milliriðill sinn í Evrópumóti 19 ára landsliða. Þær eru nú einnig komnar í úrslitakeppni Evrópumótsins

Pistlar

27. apríl 2009

Menntun þjálfara

Það hefur ekki farið framhjá forsvarsmönnum knattspyrnudeilda og knattspyrnuþjálfurum að KSÍ hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á menntun þjálfara.

Pistlar

16. apríl 2009

Hagsmunir íþrótta í aðdraganda kosninga

Nú styttist í að landsmenn gangi til kosninga til alþingis og mikilvægt að knattspyrnuhreyfingin og íþróttahreyfingin öll komi á framfæri hagsmunamálum sínum sem ekki mega gleymast í allri þeirri umræðu um skiptingu fjármuna sem nú er uppi. 

Pistlar