19. september 2023
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 27.-29. september.
18. september 2023
Selfoss og ÍBV enduðu mótið í tveimur neðstu sætunum í Bestu deildinni og spila því í Lengjudeildinni árið 2024.
18. september 2023
ÍA eru Lengjudeildarmeistarar karla, umspil um sæti í Bestu deild karla 2024 hefst 20. september.
18. september 2023
Víkingur R. er sigurvegari í Lengjudeild kvenna 2023. Þær enduðu mótið með 39 stig.
18. september 2023
Úrslit liggja fyrir í 2. deild kvenna þar sem lið ÍR hefur tryggt sér 1. sætið.
18. september 2023
Síðustu daga hafa farið fram síðustu umferðir í neðri deildum karla. Önnur, þriðja, fjórða og fimmta deild karla hafa lokið leik.
18. september 2023
Það er trú okkar í KSÍ að samstaða sé um þessi mál innan hreyfingarinnar og von um að svo verði áfram, sameiginlegur vilji til samstarfs nú sem fyrr.
16. september 2023
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2023 eftir 3-1 sigur gegn KA.
16. september 2023
KSÍ og UEFA munu bjóða upp á UEFA CFM stjórnunarnám á Íslandi á árinu 2024.
15. september 2023
Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda um hinsegin mál og fræðslumál.
15. september 2023
Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, sat í vikunni fund um þróun á knattspyrnu kvenna hjá UEFA ásamt tíu öðrum fulltrúum aðildarsambanda UEFA.
15. september 2023
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram laugardaginn 16. september klukkan 16:00 þegar Víkingur R. og KA mætast á Laugardalsvelli
15. september 2023
Valur mætir St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna.
15. september 2023
Góður félagi okkar allra í knattspyrnuhreyfingunni, Bjarni Felixson, er látinn.
15. september 2023
Breyting hefur verið gerð á leikdegi leiks í Bestu deild karla.
14. september 2023
Dregið verður í 2. umferð Meistaradeildar kvenna á föstudag kl. 11:00.
14. september 2023
Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga með sérþarfir.
13. september 2023
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum.