13. september 2023
Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum.
13. september 2023
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
12. september 2023
U21 karla vann dramatískan sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2025.
12. september 2023
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er komin í veikindaleyfi frá störfum sínum út septembermánuð.
12. september 2023
U19 karla vann 1-0 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.
11. september 2023
U19 karla mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
11. september 2023
A landslið karla vann dramatískan 1-0 sigur gegn Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024.
10. september 2023
Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2025 hjá U21 liðum.
10. september 2023
Valur er kominn áfram á Meistaradeild kvenna eftir sigur gegn Vllaznia.
9. september 2023
U19 landslið karla tapaði í dag sunnudag gegn Portúgal með einu marki gegn þremur á æfingamóti sem haldið er í Slóveníu.
9. september 2023
U19 karla mætir Portúgal á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
8. september 2023
A landslið karla tapaði 1-3 gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024, en leikið var á Stade de Luxembourg í Lúxemborg.
8. september 2023
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál nr. 16/2023 - Valur gegn Víkingi R. og kveðið upp þann úrskurð að úrslit leiks liðanna skuli standa óhögguð.
8. september 2023
Meistaradeild kvenna heldur áfram á laugardag þar sem Valur og Stjarnan eru fulltrúar Íslands í ár.
8. september 2023
U21 landslið karla mætir Tékklandi í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september klukkan 16:30.
8. september 2023
ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppniferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2023.
8. september 2023
A landslið kvenna tekur á móti Wales á Laugardalsvelli föstudaginn 22. september klukkan 18:00 í Þjóðadeild UEFA.
7. september 2023
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 5. september var tekin fyrir skýrsla frá eftirlitsmanni á leik Stjörnunnar og KA í Bestu deild karla sem fram fór þann 26. ágúst sl.