20. júlí 2023
Dregið verður í 8-liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins klukkan 13:00 í dag, fimmtudag.
19. júlí 2023
Þeir Ívar Orri Kristjánsson, Birkir Sigurðarson, Gylfi Már Sigurðsson og Helgi Mikael Jónasson mynda dómarateymi í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
19. júlí 2023
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna.
18. júlí 2023
Fótbolti.net bikarinn heldur áfram á miðvikudag þegar 16-liða úrslit keppninnar fara fram.
18. júlí 2023
Íslenska U19 lið kvenna tapaði 0-3 fyrir Spáni í fyrsta leik liðsins á EM
18. júlí 2023
A landslið kvenna vann 0-1 sigur gegn Austurríki í vináttuleik sem fram fór í Austurríki í dag, þriðjudag.
18. júlí 2023
Breiðablik tekur á móti Shamrock Rovers í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kópavogi í kvöld.
17. júlí 2023
UEFA hefur staðfest að íslenskum liðum mun fjölga í Evrópukeppnum karla á næsta ári.
17. júlí 2023
A landslið kvenna mætir Austurríki í vináttuleik á þriðjudag kl. 17:45 á Wiener Neustadt ERGO Arena í Austurríki.
17. júlí 2023
U19 lið kvenna spilar sinn fyrsta leik á EM þriðjudaginn 18. júlí þegar það mætir Spáni.
14. júlí 2023
Ísland tapaði 2-1 fyrir Finnlandi í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli í dag, föstudag.
14. júlí 2023
Víkingur R. mætti FC Riga og KA mætti Connah's Quay Nomads fimmtudaginn 13. júlí.
14. júlí 2023
A-landslið kvenna tekur á móti Finnlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í dag, föstudag, klukkan 18:00.
13. júlí 2023
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2023 knattspyrnudeild KR gegn knattspyrnudeild Fylkis.
13. júlí 2023
Víkingur R. og KA spila við FC Riga og Connah's Quay Nomads fimmtudaginn 13 júlí.
13. júlí 2023
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram helgina 3. - 6. ágúst þar sem keppt er meðal annars í knattspyrnu.
12. júlí 2023
Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir heiðraðar fyrir 100 A-landsleiki.
12. júlí 2023
U16 landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Finnlandi í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu sem haldið var í Svíþjóð. Í