12. júlí 2023
Breiðablik vann 1-0 sigur gegn írska liðinu Samrock Rovers í fyrstu umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar.
11. júlí 2023
U16 landslið kvenna mætir Finnlandi í loka leik sínum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð á miðvikudag.
10. júlí 2023
U19 liða karla gerðu markalaust jafntefli gegn Grikklandi, Ísland endaði þar með í þriðja sæti riðilsins og eru á heimleið.
10. júlí 2023
Breiðablik mætir Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudag.
10. júlí 2023
Leik Fram og Breiðabliks í Bestu deild karla hefur verið breytt.
9. júlí 2023
U19 lið karla spila sinn þriðja leik á EM á Möltu mánudaginn 10. júlí klukkan 19:00 þegar liðið mætir Grikklandi
7. júlí 2023
Íslenska U19 lið karla gerði mikilvægt jafntefli í sínum öðrum leik á EM á Möltu í kvöld.
6. júlí 2023
U16 lið kvenna tapaði 1-0 fyrir Hollandi á Norðurlandamótinu.
6. júlí 2023
Em ævintýri U19 liðs karla heldur áfram föstudaginn 7. júlí þegar liðið mætir Noregi
6. júlí 2023
Úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna verður spilaður á Laugardalsvelli 11. ágúst kl. 19:00.
5. júlí 2023
Nýlega útskrifuðust 18 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
5. júlí 2023
Frestur til þess að skrá sig á annað umboðsmannaprófið rennur út mánudaginn 31. júlí.
5. júlí 2023
UEFA hefur gefið út skýrslur (e.Technical report) úr Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópukeppni félagsliða karla.
5. júlí 2023
KA tryggði sér á þriðjudag sæti í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fyrsta sinn í 19 ár eftir sigur gegn Breiðablik.
5. júlí 2023
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" fór af stað í maí og heimsækir Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, sveitarfélög um allt land.
5. júlí 2023
Vegna þátttöku U19 landsliðs kvenna í lokakeppni EM hefur nokkrum leikjum í Lengjudeild kvenna verið breytt.
4. júlí 2023
U19 lið karla spilaði sinn fyrsta leik í lokakeppni EM á Möltu í kvöld, leikurinn endaði með 2-1 tapi gegn Spáni.
3. júlí 2023
Fyrri undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar karla fer fram á Þriðjudag þegar KA tekur á móti Breiðablik.