21. júní 2023
Dregið verður í 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins á fimmtudag.
20. júní 2023
A landslið karla tapaði 1-0 fyrir Portúgal í undankeppni EM 2024.
20. júní 2023
Búið er að draga í fyrstu umferð í Sambandsdeild Evrópu. KA og Víkingur R. taka þátt í keppninni.
20. júní 2023
Fjórir íslenskir dómarar dæma á þriðjudag leik U21 liða Lettlands og San Marínó.
19. júní 2023
U21 lið karla mætti Ungverjalandi í Búdapest fyrr í kvöld.
18. júní 2023
A landslið karla mætir Portúgal á Laugardalsvelli á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er í beinni útsendingu á Viaplay (opin dagskrá).
18. júní 2023
Byrjendanámskeið fyrir dómara fer fram í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 22. júní kl. 17:00.
18. júní 2023
U21 landslið karla mætir Ungverjalandi á morgun
17. júní 2023
A landslið karla tapaði 1-2 gegn Slóvakíu á Laugardalsvelli í dag, laugardag.
16. júní 2023
Leik Víkings R. og KR í Mjólkurbikar karla hefur verið frestað.
16. júní 2023
Búið er að draga í 1. umferð undankeppni EM 2024 hjá U17 og U19 liðum kvenna.
15. júní 2023
A landslið karla mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag, í fyrsta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2024.
15. júní 2023
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed.
15. júní 2023
U21 karla mætir Austurríki á morgun í vináttuleik í Vín í Austurríki.
15. júní 2023
Á meðal verkefna hópsins er að skoða almenn viðhorf innan hreyfingarinnar, aðstöðumál, skiptingu fjármagns og jafnréttisáætlanir.
15. júní 2023
Þriðjudaginn 27. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á þriðju hæð á Laugardalsvelli. Fyrirlesarinn er Thomas Danielsen, íþróttasálafræðingur.
15. júní 2023
Dregið verður í 1. umferð undankeppni EM U17 og U19 liða kvenna á föstudag.
15. júní 2023
Fyrsta umferð Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðrideildarliða, fer fram 19. og 21. júní.