14. júní 2023
Nokkrum leikjum í Lengjudeild karla hefur verið breytt til að koma til móts við þau félög sem eiga leikmenn í U19 liði karla sem leikur á EM á Möltu í júlí.
14. júní 2023
Mótsmiðar sem settir voru í sölu í dag, miðvikudag, klukkan 12:00 eru allir seldir.
14. júní 2023
8-liða úrslit í Mjólkurbikar kvenna verða leikin á fimmtudag og föstudag
13. júní 2023
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál nr. 8/2023 - KR gegn Fylki vegna leiks í Lengjudeild kvenna og úrskurðað að úrslit leiksins skuli standa óhögguð.
13. júní 2023
Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason hafa báðir náð 100 leikjum fyrir A landslið karla og afhenti Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ þeim sérvalin málverk eftir Tolla í viðurkenningarskyni fyrir áfangann.
13. júní 2023
Í dag þriðjudag, voru kynntar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál með dreifibréfi sem sent var til aðildarfélaga KSÍ.
13. júní 2023
KSÍ hefur ákveðið að opna fyrir sölu á fleiri mótsmiðum á leiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2024.
12. júní 2023
Leikmenn A landsliðs karla er komnir til landsins og er undirbúningur fyrir komandi leiki við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 hafinn.
9. júní 2023
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 9/2023. Hefur nefndin úrskurðað samningsleikmann KA í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið 2023.
9. júní 2023
A landslið kvenna er í 15. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag föstudag.
9. júní 2023
Hæfileikamót drengja og stúlkna fór fram í maí.
7. júní 2023
Dregið var í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í hálfleik í leik KR og Stjörnunnar sem fram fór á KR velli á þriðjudag.
7. júní 2023
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á starfsliði A landsliðs karla fyrir komandi júníleiki í undankeppni EM 2024.
7. júní 2023
U15 karla mæta Ungverjalandi í heimaleikjum í ágúst
6. júní 2023
A landslið karla mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 dagana 17. og 20. júní.
6. júní 2023
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla hefur valið hóp sem mætir Austurríki og Ungverjalandi
6. júní 2023
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem spilar fyrir Íslands hönd á lokakeppni EM 2023
5. júní 2023
Í byrjun apríl hélt Þróttur Reykjavík sérstakt ReyCup Senior mót fyrir leikmenn 40 ára og eldri, oft kallað "Old Boys".