5. júní 2023
Miðasala á lokakeppni EM U19 kvenna í Belgíu er hafin
5. júní 2023
Miðasala á lokakeppni EM U19 karla á Möltu er hafin
2. júní 2023
Staðfest hefur verið fyrirkomulag á greiðslu ferðaþátttökugjalds fyrir árin 2023-2028 í samræmi við nýja reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald árin 2023-2028.
2. júní 2023
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla verða leikin á mánudag og þriðjudag - Tveir leikir hvorn daginn.
31. maí 2023
Miðasala á heimaleiki A karla í júní hefst á næstu dögum
30. maí 2023
Ljóst er hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.
30. maí 2023
Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í hádeginu.
26. maí 2023
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 23. maí að sekta knattspyrnufélagið Vestra, um 75.000 kr.
26. maí 2023
KSÍ hefur farið af stað með verkefnið ,,Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023".
26. maí 2023
Leikið verður í Mjólkurbikar kvenna um helgina þar sem 16-liða úrslit fara fram laugardag, sunnudag og mánudag.
25. maí 2023
Hæfileikamót N1 og KSÍ fyrir stúlkur fer fram í vikunni.
23. maí 2023
Leikjum Tindastóls og Stjörnunnar, og Breiðabliks og FH sem áttu að fara fram þriðjudaginn 23. maí hefur verið frestað til miðvikudagsins 24. maí
23. maí 2023
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun í sumar sjá um verkefnið Fótbolti fyrir alla á vegum KSÍ.
23. maí 2023
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3.-4. júní.
23. maí 2023
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, hóf á mánudag ferðalag sitt um landið.
20. maí 2023
Leik ÍBV og FH í Bestu deild karla, sem fara átti fram í Eyjum á sunnudag, hefur verið frestað til mánudags.
19. maí 2023
Á dögunum fagnaði Íþróttafélagið Leiknir í Reykjavík 50 ára afmæli sínu og í tilefni af því var „nokkrum af helstu hetjum í sögu félagsins veitt gull- og silfurheiðursmerki KSÍ“
19. maí 2023
Á fundi sínum 18. maí úrskurðaði aga- og úrskurðunarnefnd KSÍ Kjartan Henry Finnbogason leikmann FH í eins leiks bann í Íslandsmóti.