11. október 2022
A landslið kvenna tapaði 4-1 fyrir Portúgal í umspili um laust sæti á HM 2023.
11. október 2022
U15 karla vann 3-2 sigur gegn Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
11. október 2022
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Terre de Hommes bjóða upp á netnámskeið um góð samskipti fullorðinna við börn og unglinga í knattspyrnu. Námskeiðið fer fram 12. október og hefst það klukkan 9:00.
11. október 2022
Ekkert lið getur nú náð Blikum að stigum í Bestu deild karla og fagna þeir því Íslandsmeistaratitlinum 2022 þegar þrjár umferðir eru óleiknar.
10. október 2022
A landslið kvenna mætir Portúgal á þriðjudag í úrslitaleik um laust sæti á HM 2023 sem haldið verður í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar.
10. október 2022
U17 kvenna tapaði 4-6 gegn Frakklandi í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
10. október 2022
U15 karla mætir Norður Írlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
10. október 2022
A landslið kvenna mætir Portúgal á þriðjudag í umspili fyrir HM 2023.
9. október 2022
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en Ísland er þar í J riðli.
9. október 2022
U17 kvenna mætir Frakklandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
9. október 2022
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2024 og verður Ísland í J riðli.
9. október 2022
U15 kvenna vann góðan 2-0 sigur á Litháen í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
8. október 2022
FH - Leiknir R. í Bestu deild karla hefur verið frestað fram á mánudag.
8. október 2022
U15 ára landslið kvenna mætir Litháen á sunnudag í síðasta leik sínum á UEFA Devlopment Tournament.
8. október 2022
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 27 leikmenn frá 14 félögum sem taka þátt í æfingum dagana 17.-19. október.
7. október 2022
Þremur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt.
7. október 2022
U17 kvenna tapaði 1-3 gegn Sviss í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023, en leikið er á Ítalíu.
6. október 2022
Komdu með stuðninginn og fljúgðu út á umspilsleik íslenska kvennalandsliðsins fyrir HM 2023!