Verslun
Leit
SÍA
Leit
A kvenna - Ísland mætir Portúgal í umspili fyrir HM 2023

6. október 2022

A kvenna - Ísland mætir Portúgal í umspili fyrir HM 2023

Ísland mætir Portúgal í umspili fyrir lokakeppni HM 2023.

Landslið
A kvenna
U17 kvenna - Ísland mætir Sviss á föstudag

6. október 2022

U17 kvenna - Ísland mætir Sviss á föstudag

U17 kvenna mætir Sviss á föstudag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Landslið
U17 kvenna
U15 kvenna - tap gegn Póllandi

6. október 2022

U15 kvenna - tap gegn Póllandi

U15 ára landslið kvenna tapaði 3-6 gegn Póllandi í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament.

Landslið
U15 kvenna
Góð áhrif EM kvenna á samfélagið

6. október 2022

Góð áhrif EM kvenna á samfélagið

UEFA og enska knattspyrnusambandið gáfu í vikunni út skýrslu þar sem ýmiss konar áhrif af EM kvenna, sem fram fór á Englandi í sumar, koma í ljós.

EM 2022
A karla - Ísland í 62. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

6. október 2022

A karla - Ísland í 62. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

A landslið karla er í 62. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA.

Landslið
A karla
Afkastageta 14 ára knattspyrnudrengja á Íslandi og í Noregi

5. október 2022

Afkastageta 14 ára knattspyrnudrengja á Íslandi og í Noregi

Ráðstefna á vegum Háskóla Íslands og KSÍ, ,,Afkastageta 14 ára knattspyrnudrengja á Íslandi og í Noregi", fer fram í Skriðu, Stakkahlíð HÍ föstudaginn 14. október kl. 12:00-14:30.

Fræðsla
Hádegisfundur í HR um endurkomu á völlinn eftir meiðsli

5. október 2022

Hádegisfundur í HR um endurkomu á völlinn eftir meiðsli

Dr. Chris Curtis heldur fyrirlestur um endurkomu knattspynufólks á völlinn eftir meiðsli með hjálp faglegrar næringarráðgjafar í HR á fimmtudag.

Fræðsla
U15 kvenna - Leikur gegn Póllandi á fimmtudag

5. október 2022

U15 kvenna - Leikur gegn Póllandi á fimmtudag

U15 kvenna mætir Póllandi á fimmtudag.

Landslið
U15 kvenna
U17 kvenna - Ísland mætir Sviss á föstudag

4. október 2022

Sex marka jafntefli í hörkuleik hjá U17 kvenna

U17 landslið kvenna gerði í dag 3-3 jafntefli í hörkuleik við Ítalíu í fyrstu umferð undankeppni EM 2023. Riðillinn fer fram á Ítalíu og voru heimastúlkur dyggilega studdar af áhorfendum.

Landslið
U17 kvenna
U15 kvenna - Leikur gegn Póllandi á fimmtudag

4. október 2022

5-2 sigur hjá U15 kvenna

U15 landslið kvenna vann í dag 5-2 sigur á Tyrkjum þegar liðin mættust í fyrstu umferð í UEFA Development Tournament í Póllandi.

Landslið
U15 kvenna
Æfingar yngri landsliða í Miðgarði næstu þrjú árin

4. október 2022

Æfingar yngri landsliða í Miðgarði næstu þrjú árin

KSÍ hefur samið um æfingaaðstöðu fyrir yngri landslið Íslands í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Vetrarmýri í Garðabæ.

Landslið
Mannvirki
Seinni hluti Bestu deildar karla farinn af stað

4. október 2022

Seinni hluti Bestu deildar karla farinn af stað

Seinni hluti efstu deildar karla, Bestu deildarinnar, er nú hafinn og þegar hafa farið fram leikir í bæði efri og neðri hluta.

Mótamál
Besta deildin
U15 kvenna - Ísland mætir Tyrklandi á þriðjudag

4. október 2022

U15 kvenna - Ísland mætir Tyrklandi á þriðjudag

U15 kvenna mætir Tyrklandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.

Landslið
U15 kvenna
Víkingur og KA spila í Sambandsdeildinni í kvöld

3. október 2022

Breyting á leiktíma á leik Víkings R. og Vals

Víkingur R. og Valur munu hefja leik klukkan 19:15 á miðvikudaginn en ekki 16:45 eins og til stóð.

Mótamál
Besta deildin
Hádegisfundur í HR um endurkomu á völlinn eftir meiðsli

3. október 2022

Knattspyrnufélagið Árbær sektað vegna ósæmilegra ummæla þjálfara liðsins

Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 27. september að sekta knattspyrnufélagið Árbæ, um 50.000 kr. vegna ummæla þjálfara liðsins í hlaðvarpsþættinum Ástríðunni.

Agamál
Helgi, Kristján og Eysteinn dæma í UEFA Youth League

3. október 2022

Helgi, Kristján og Eysteinn dæma í UEFA Youth League

Helgi Mikael Jónasson, Kristján Már Ólafsson og Eysteinn Hrafnkelsson dæma í UEFA Youth League á miðvikudag.

Dómaramál
Staðfest niðurröðun í seinni hluta Bestu deildar karla

3. október 2022

Verðlaun fyrir bestu leikmenn og dómara Bestu deildar kvenna

Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn og dómari hlutu verðlaun fyrir frammistöðu sína í Bestu deild kvenna í sumar.

Mótamál
Besta deildin
Dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2024 9. október

3. október 2022

Dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2024 9. október

Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM A landsliða karla 2024 í Frankfurt í Þýskalandi þann 9. október næstkomandi.

Landslið
A karla