Verslun
Leit
SÍA
Leit
U17 kvenna - Ísland mætir Ítalíu á þriðjudag

3. október 2022

U17 kvenna - Ísland mætir Ítalíu á þriðjudag

U17 kvenna mætir Ítalíu á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Landslið
U17 kvenna
Víkingur R. er bikarmeistari karla 2022!

1. október 2022

Víkingur R. er bikarmeistari karla 2022!

Víkingur R. er bikarmeistari karla 2022!

Mótamál
Mjólkurbikarinn
U17 karla - Hópur valinn til æfinga

1. október 2022

U17 karla - Hópur valinn til æfinga

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.

Landslið
U17 karla
UEFA CFM stjórnunarnám fyrir leikmenn

30. september 2022

UEFA CFM stjórnunarnám fyrir leikmenn

UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum. Námið kallast "UEFA CFM – Players´ Edition".

Fræðsla
Valur Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna!

30. september 2022

Lokaumferð í Bestu-deild kvenna fer fram á laugardag

Lokaumferð í Bestu-deild kvenna fer fram á laugardag kl. 14:00. Valur hefur þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, annað árið í röð.

Mótamál
KÞÍ 50 ára

30. september 2022

Örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands býður uppá örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember næstkomandi.

Fræðsla
U16 kvenna - Byrjunarliðið á móti Sviss í dag

30. september 2022

U15 karla - Hópur fyrir UEFA Development Tournament

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.

Landslið
U15 karla
FH og Víkingur R. leika til úrslita í Mjólkurbikar karla á laugardag

30. september 2022

FH og Víkingur R. leika til úrslita í Mjólkurbikar karla á laugardag

FH og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.

Mótamál
Mjólkurbikarinn
KSÍ B 2 þjálfaranámskeið 2022

29. september 2022

KSÍ B 2 þjálfaranámskeið 2022

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 15.-16. október.

Fræðsla
Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu

28. september 2022

Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu

Valur gerði jafntefli gegn Slavia Prag, í dag miðvikudag, og kemst því ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Mótamál
Evrópuleikir
Jafntefli í Tirana

27. september 2022

Jafntefli í Tirana

A landslið karla gerði 1-1- jafntefli við Albani þegar liðin mættust í Tirana, höfuðborg Albaníu. Jöfnunarmark Íslands kom í uppbótartíma og tryggði íslenska liðinu 2. sæti riðilsins.

Landslið
A karla
U21 karla - Jafnt í Tékklandi

27. september 2022

U21 karla - Jafnt í Tékklandi

U21 árs landslið karla gerði 0-0 jafntefli við Tékklandi í seinni leik liðanna í umspili fyrir EM 2023.

Landslið
U21 karla
KSÍ B Markmannsþjálfaragráða - 9 útskrifaðir þjálfarar

27. september 2022

KSÍ B Markmannsþjálfaragráða - 9 útskrifaðir þjálfarar

Nýverið lauk fyrsta KSÍ B Markmannsþjálfaranámskeiðinu með útskrift 9 þjálfara.

Fræðsla
Breiðablik og Valur mætast í bikarúrslitum kvenna

27. september 2022

Valur mætir Slavia Prag í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag

Valur mætir Slavia Prag í síðari leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag í Tékklandi.

Mótamál
Evrópuleikir
U21 karla mætt til Tékklands

26. september 2022

U21 karla mætt til Tékklands

U21 árs landslið karla er mætt til Tékklands þar sem liðið mætir heimamönnum á þriðjudag.

Landslið
U21 karla
Allt undir í Albaníu

25. september 2022

Allt undir í Albaníu

A landslið karla mætir Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA á þriðjudag. Um afar þýðingarmikinn leik er að ræða.

Landslið
A karla
Valur Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna!

24. september 2022

Valur Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna!

Valur er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna annað árið í röð!

Mótamál
Besta deildin
Staðfest niðurröðun í seinni hluta Bestu deildar karla

24. september 2022

Staðfest niðurröðun í seinni hluta Bestu deildar karla

KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla, en nokkrum leikjum hefur verið breytt frá áður birtum drögum.

Mótamál
Besta deildin