3. október 2022
U17 kvenna mætir Ítalíu á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
1. október 2022
Víkingur R. er bikarmeistari karla 2022!
1. október 2022
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.
30. september 2022
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum. Námið kallast "UEFA CFM – Players´ Edition".
30. september 2022
Lokaumferð í Bestu-deild kvenna fer fram á laugardag kl. 14:00. Valur hefur þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, annað árið í röð.
30. september 2022
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands býður uppá örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember næstkomandi.
30. september 2022
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
30. september 2022
FH og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
29. september 2022
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 15.-16. október.
28. september 2022
Valur gerði jafntefli gegn Slavia Prag, í dag miðvikudag, og kemst því ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
27. september 2022
A landslið karla gerði 1-1- jafntefli við Albani þegar liðin mættust í Tirana, höfuðborg Albaníu. Jöfnunarmark Íslands kom í uppbótartíma og tryggði íslenska liðinu 2. sæti riðilsins.
27. september 2022
U21 árs landslið karla gerði 0-0 jafntefli við Tékklandi í seinni leik liðanna í umspili fyrir EM 2023.
27. september 2022
Nýverið lauk fyrsta KSÍ B Markmannsþjálfaranámskeiðinu með útskrift 9 þjálfara.
27. september 2022
Valur mætir Slavia Prag í síðari leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag í Tékklandi.
26. september 2022
U21 árs landslið karla er mætt til Tékklands þar sem liðið mætir heimamönnum á þriðjudag.
25. september 2022
A landslið karla mætir Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA á þriðjudag. Um afar þýðingarmikinn leik er að ræða.
24. september 2022
Valur er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna annað árið í röð!
24. september 2022
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla, en nokkrum leikjum hefur verið breytt frá áður birtum drögum.