17. september 2025
KA mætir Jelgava í Unglingadeild UEFA á miðvikudag.
16. september 2025
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla.
16. september 2025
KSÍ boðar til yfirþjálfarafundar fimmtudaginn 25.september
16. september 2025
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á næstu vikum.
15. september 2025
Grasrótarvika UEFA fer fram dagana 22. – 29. september.
15. september 2025
Umspil í Lengjudeild karla hefst á miðvikudag.
15. september 2025
Þór tryggði sér sæti í Bestu deild karla með sigri á Þrótti R. í lokaumferð Lengjudeildarinnar.
15. september 2025
Hvíti Riddarinn og Magni leik í 2. deild karla að ári.
15. september 2025
Ægir og Grótta leika í Lengjudeild karla að ári.
15. september 2025
Selfoss og ÍH spila í Lengjudeildinni 2026
15. september 2025
Íslenskir dómarar dæma í UEFA Youth League á miðvikudag.
11. september 2025
KSÍ mun í vetur bjóða upp á UEFA Youth B þjálfaranámskeið (KSÍ Barna- og unglingaþjálfun).
11. september 2025
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti sem haldið verður í Porto.
11. september 2025
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2025.
10. september 2025
Úrslitaleikir 5. deildar karla fara fram á fimmtudag þar sem kemur í ljós hvaða lið lyftir titlinum.
10. september 2025
Forsala á báða heimaleiki Íslands í október hefst í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 11.september kl 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
9. september 2025
A karla tapaði 1-2 gegn Frakklandi á Parc des Princes í París.
9. september 2025
U19 karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.