9. september 2025
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 22. - 24. september.
9. september 2025
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Finnlandi.
8. september 2025
U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Eistland í undankeppni EM 2027.
8. september 2025
A landslið karla æfði í dag á keppnisvellinum í París, Parc des Princes, þar sem Ísland mætir Frakklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026.
8. september 2025
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
8. september 2025
U19 karla vann 2-1 sigur gegn S. A. Furstadæmunum á æfingamóti í Slóveníu.
8. september 2025
U21 lið karla mætir Eistlandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2027 í dag, mánudag.
7. september 2025
A landslið karla er komið til Frakklands þar sem það mætir heimamönnum í París á þriðjudag.
7. september 2025
Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir feril sinn með A landsliði karla fyrir leik Íslands og Aserbaísjan.
5. september 2025
Ísland vann glæsilegan 5-0 sigur á Aserbaísjan í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2026.
5. september 2025
ÍBV og Grindavík/Njarðvík leika í Bestu deildinni 2026
5. september 2025
KÁ og KH leika í 3. deild karla sumarið 2026.
5. september 2025
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 8/2025
5. september 2025
U19 karla mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Slóveníu.
4. september 2025
U21 karla hóf undankeppni EM 2027 með tapi gegn Færeyjum.
3. september 2025
U19 karla tapaði 1-2 gegn Aserbaísjan í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
3. september 2025
Miðasala á leik A karla gegn Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 er í fullum gangi.
3. september 2025
Tveimur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt og einum í Bestu deild kvenna.