13. ágúst 2024
Tveir danskir dómarar verða að störfum á leik Víkings R. og Tindastóls í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
13. ágúst 2024
U17 lið karla mætir Ítalíu í fyrsta leik liðsins á Telki Cup æfingamótinu í Ungverjalandi
13. ágúst 2024
Nýr leikdagur hefur verið ákveðinn fyrir leik HK og KR sem var frestað 8. ágúst og fer nú fram fimmtudaginn 22. ágúst
12. ágúst 2024
Vakin er athygli á því að félagaskiptaglugginn í efri deildum karla og kvenna er að loka á miðnætti á þriðjudag.
12. ágúst 2024
Davíð Ernir Kolbeins hefur verið ráðinn í tímabundið starf í samskiptadeild KSÍ.
12. ágúst 2024
Íslands- og bikarmeistarar Víkings leika seinni leik sinn gegn eistneska liðinu Flora Tallinn á fimmtudag ytra.
9. ágúst 2024
Tveir sænskir dómarar verða að störfum á leik Keflavíkur og Víkings í Bestu deild kvenna á laugardag.
9. ágúst 2024
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
9. ágúst 2024
Jafntefli varð niðurstaðan í fyrri leik Víkings R. og eistneska liðsins Flora Tallinn í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA, þegar liðin mættust í Víkinni á fimmtudagskvöld.
8. ágúst 2024
Dregið hefur verið í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda karla.
8. ágúst 2024
Gylfi Þór Orrason verður dómaraeftirlitsmaður á leik KÍ Klaksvik og Borac fimmtudaginn 8. ágúst í Evrópudeild UEFA.
7. ágúst 2024
Leikdögum fjögurra leikja í Bestu deild karla hefur verið breytt.
7. ágúst 2024
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni er hafin á tix.is.
6. ágúst 2024
KFA, Selfoss, Árbær og Tindastóll eru komin í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins.
6. ágúst 2024
Komist Víkingar áfram úr 3. umferð leika þeir í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
6. ágúst 2024
Sala aðgöngumiða á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna er hafin á Tix.is.
6. ágúst 2024
Íslenskt dómarateymi verður að störfum á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic FC Sabah frá Aserbaídsjan.
6. ágúst 2024
Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir að ráða starfsmann á innanlandssvið á skrifstofu KSÍ.