5. ágúst 2024
Vegna framkvæmda við nýtt gervigras í Kórnum hefur leik HK og KR í Bestu deild karla verið breytt.
5. ágúst 2024
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í A, B og C úrslitum í 2. deild kvenna.
1. ágúst 2024
Íslands- og bikarmeistarar Víkings eru eina íslenska félagsliðið sem komst áfram í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA.
1. ágúst 2024
Leikur FH og Víkings í Bestu deild karla sem fara átti fram á þriðjudag hefur verið færður fram um einn dag til mánudags.
1. ágúst 2024
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup.
1. ágúst 2024
Tveir íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á UEFA-leikjum í vikunni.
31. júlí 2024
Íslenskir dómarar verða að störfum í Sambandsdeildinni í Wales á fimmtudag.
30. júlí 2024
Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir eins marks tap í seinni leik liðsins gegn liði Drita frá Kósovó.
30. júlí 2024
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni hefst miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00 á tix.is.
29. júlí 2024
Seinni leikir fjögurra íslenskra félagsliða í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA fara fram í vikunni.
27. júlí 2024
Leik Vestra og FH, sem fara átti fram í dag laugardag, hefur verið frestað til sunnudags.
26. júlí 2024
Fjögur íslensk félagslið voru í eldlínunni í forkeppni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudagskvöld.
26. júlí 2024
Markmið fyrsta hluta verkefnisins miðaði að því að greina líkamlegar kröfur og frammistöðusnið KSÍ-dómara.
23. júlí 2024
Leikjunum Fram-Valur og Fylkir-Fram í Bestu deild karla hefur verið breytt.
23. júlí 2024
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson leiðir fjögurra manna íslenskt dómarateymi á leik KAA Gent og Víkings frá Færeyjum í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
22. júlí 2024
A landslið kvenna mætir liði Bandaríkjanna í tveimur vináttuleikjum ytra í október.
22. júlí 2024
Dregið var í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag.
22. júlí 2024
Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign Norður-írska liðsins Cliftonville og FK Auda frá Lettlandi.