22. júlí 2024
Þrír íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á fimmtudag í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni.
22. júlí 2024
Fjögur íslensk félagslið leika heimaleiki í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag.
20. júlí 2024
Leik Fram og Vals í Bestu deild karla, sem fara átti fram á Lambhagavellinum mánudaginn 22. júlí, hefur verið frestað.
19. júlí 2024
Vegna þátttöku íslenskra félaga í Evrópumótunum í knattspyrnu hefur eftirfarandi leikjum í Bestu deild kvenna verið breytt.
19. júlí 2024
Það eru fullt af leikjum framundan næstu daga og knattspyrnuáhugafólk ætti að finna sér flotta leiki til að fara á.
19. júlí 2024
Dregið hefur verið í 8-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda karla.
19. júlí 2024
Öll þrjú íslensku liðin sem voru í eldlínunni í Sambandsdeild UEFA á fimmtudagskvöld fóru áfram í næstu umferð.
18. júlí 2024
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9. ágúst 2024.
17. júlí 2024
Breyting hefur verið gerð á leik Fram og Vals í Bestu deild karla.
16. júlí 2024
Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á fimmtudag þegar þau leika seinni leiki sína í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA.
16. júlí 2024
Víkingar töpuðu með grátlegum hætti gegn írska liðinu Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar karla.
16. júlí 2024
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Póllandi þegar liðin mættust ytra í dag, þriðjudag, þegar fram fór lokaumferð undankeppni EM 2025.
15. júlí 2024
Leik U19 kvenna gegn Svíþjóð var aflýst eftir um klukkutíma leik vegna veðurs.
15. júlí 2024
A kvenna er mætt til Póllands þar sem það mætir Póllandi á þriðjudag.
15. júlí 2024
KSÍ vill vekja athygli á upplýsingum um félagaskiptaglugga sumarsins 2024.
14. júlí 2024
Gylfi Þór Orrason verður við störf sem eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla.
14. júlí 2024
Íslenskir dómarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og verða það næstu daga.
14. júlí 2024
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi sinn 200. leik í efstu deild karla þegar hann dæmdi leik Vals og Fylkis í Bestu deild karla þann 6. júlí síðastliðinn.