6. janúar 2024
Upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, fjölda þingfulltrúa og annað á Knattspyrnuþingi 2024 hafa verið sendar sambandsaðilum.
6. janúar 2024
Fulltrúar Samtaka knattspyrnudómara, KÞÍ, ÍTF, Leikmannasamtakanna og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna eru á meðal þeirra sem hafa tillögurétt og málfrelsi á ársþingi KSÍ.
5. janúar 2024
Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U16 karla.
5. janúar 2024
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2024.
5. janúar 2024
FIFA hefur ákveðið að setja á laggirnar uppeldisbótakerfi fyrir kvenkyns leikmenn vegna félagaskipta milli landa, líkt og verið hefur fyrir karlkyns leikmenn um nokkurt skeið.
5. janúar 2024
Glódís Perla þriðja í kjörinu um Íþróttamann ársins, Arnar Gunnlaugsson þjálfari ársins og karlalið Víkings R. lið ársins.
5. janúar 2024
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingar í Miðgarði dagana 15.-17. janúar.
4. janúar 2024
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 11. janúar kl. 17:00.
4. janúar 2024
Ráðstefna Reykjavíkurleikanna: Er pláss fyrir öll í íþróttum? fer fram í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 25. janúar 2024.
3. janúar 2024
Það er fótbolti framundan þessa fyrstu helgi í janúar. Úrslitakeppnin í Futsal fer fram og Reykjavíkurmótið hefst.
3. janúar 2024
Þrjár breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi tvo vináttuleiki í janúar.
2. janúar 2024
Elísabet Gunnarsdóttir knattspyrnuþjálfari er á meðal þeirra 14 einstaklinga sem Forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag.
2. janúar 2024
Edvard Skúlason, sem starfað hefur um árabil fyrir Val, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem Íþróttaeldhugi ársins hjá ÍSÍ.
2. janúar 2024
KSÍ minnir á að þátttökutilkynning í mót 2024 þarf að berast fyrir 5. janúar.
2. janúar 2024
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 10. – 12.janúar 2024 í Miðgarði, Garðabæ.
2. janúar 2024
KSÍ sendir reglulega frá sér rafrænt fréttabréf með u.þ.b. 6 þúsund viðtakendum.
2. janúar 2024
Á fimmta tug leikmanna frá 10 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í janúar fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu.
22. desember 2023
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.