12. desember 2023
Verkefnið Verndarar barna hefur farið í 10 heimsóknir á árinu.
12. desember 2023
Leyfiskerfi KSÍ gerir félögum kleift að bæta skipulag sitt samkvæmt viðurkenndum lágmarksviðmiðum. Kerfið er í raun gæðastaðall fyrir íslensk knattspyrnufélög.
12. desember 2023
Um og vel yfir 70 prósent félaga eru ánægð með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og leiðbeiningar, námskeið og fræðslu.
11. desember 2023
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
11. desember 2023
A landslið kvenna mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildarinnar.
11. desember 2023
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til grasrótarverðlauna KSÍ fyrir árið 2023. Verðlaunin eru í þremur flokkum.
11. desember 2023
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
11. desember 2023
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 6.-7. janúar 2024.
8. desember 2023
Á fundi stjórnar KSÍ 29. nóvember síðastliðinn var m.a. rætt um málefni Laugardalsvallar og aðstöðuleysi vegna haustleikja og vetrarleikja félagsliða og landsliða.
8. desember 2023
Ljóst er hverjir mótherjar Íslands verða í 2. umferð undankeppni EM U17 og U19 ára liða kvenna.
7. desember 2023
UEFA hefur sett á laggirnar starfshóp um krossbandaslit hjá knattspyrnukonum.
7. desember 2023
Á mánudag fer fram dráttur í Þjóðadeild kvenna.
6. desember 2023
Önnur lota fyrir umsóknir um miða á EM karla 2024 er í fullum gangi og lýkur henni 12. desember.
6. desember 2023
Samtök Evrópskra knattspyrnufélaga halda vefnámskeið um umhverfisvernd.
6. desember 2023
A landslið kvenna vann frábæran 1-0 sigur gegn Danmörku í Þjóðadeild UEFA.
4. desember 2023
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki tvo vináttuleiki í janúar.
4. desember 2023
U20 lið kvenna tapaði 6-0 fyrir Austurríki á Spáni í dag, mánudag.
4. desember 2023
U20 lið kvenna mætir Austurríki á Spáni í dag klukkan 16:00.