4. desember 2023
A landslið kvenna mætir Danmörku á þriðjudag í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA.
3. desember 2023
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn.
2. desember 2023
Dregið hefur verið í riðla fyrir lokakeppni EM 2024 sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar.
1. desember 2023
A landslið kvenna vann í kvöld góðan 1-2 sigur gegn Wales í Þjóðadeildinni.
1. desember 2023
Breiðablik tapaði naumlega gegn Maccabi Tel Aviv frá Ísrael þegar liðin mættust í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag.
1. desember 2023
U18 kvenna vann glæsilegan 4-1 sigur gegn Svíþjóð er liðin mættust í vináttuleik.
1. desember 2023
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2024 hefur verið birt á vef KSÍ.
30. nóvember 2023
U18 lið kvenna tekur á móti Svíþjóð í vináttuleik á föstudag í Miðgarði.
30. nóvember 2023
Ísland mætir Wales á föstudag í næstsíðasta leik sínum í Þjóðadeild UEFA.
30. nóvember 2023
Dregið verður í riðla fyrir lokakeppni EM 2024 á laugardag.
29. nóvember 2023
Breiðablik tekur á móti Maccabi Tel-Aviv í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
29. nóvember 2023
U20 lið kvenna vann 1-0 sigur gegn Svíþjóð en leikið var í Miðgarði í dag.
28. nóvember 2023
A landslið kvenna er mætt til Cardiff í Wales og hefur hafið þar æfingar í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Wales á föstudag.
28. nóvember 2023
Leikur Breiðabliks gegn Maccabi Tel-Aviv í Sambandsdeild Evrópu hefur verið færður á Kópavogsvöll.
28. nóvember 2023
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 25. nóvember.
28. nóvember 2023
U18 og U20 lið kvenna taka á móti Svíþjóð í æfingaleikjum í vikunni.
28. nóvember 2023
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Arsenal og RC Lens í Unglingadeild UEFA karla.
27. nóvember 2023
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, Bestudeildardómari, og Oddur Helgi Guðmundsson, Bestudeildar- og FIFA aðstoðardómari létu af störfum eftir tímabilið 2022.