9. janúar 2026
Knattspyrnuþing 2026 - Fjöldi þingfulltrúa
7. janúar 2026
Opið fyrir tilnefningar til Sjálfbærniverðlauna KSÍ 2025
5. janúar 2026
Opið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ 2025
5. janúar 2026
Opið fyrir tilnefningar til Grasrótarverðlauna KSÍ 2025
17. desember 2025
80. ársþing KSÍ verður haldið á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum 28. febrúar 2026.
28. nóvember 2025
Vel yfir 80 prósent svarenda eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og leiðbeiningar og er það hækkun milli ára.
3. nóvember 2025
Sjónvarpsþættirnir "Skaginn" hlutu viðurkenninguna "Íþróttaefni ársins" á Íslensku sjónvarpsverðlaununum fyrir árið 2023.
12. ágúst 2025
Árleg ráðstefna knattspyrnusambanda Norðurlandanna fer fram á Íslandi dagana 15. og 16. ágúst.
3. apríl 2025
Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.
1. apríl 2025
Á ársþingi KSÍ 2025 sem fram fór á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík þann 22. febrúar voru konur 22% þingfulltrúa.
1. apríl 2025
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 79. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík, þann 22. febrúar síðastliðinn.
1. mars 2025
Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni.
26. febrúar 2025
79. ársþing KSÍ samþykkti að senda frá sér áskorun til stjórnvalda varðandi ferðasjóð íþtóttafélaga
22. febrúar 2025
79. ársþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica laugardaginn 22. febrúar
21. febrúar 2025
Hvatningarverðlaun í dómaramálum fyrir árið 2024 fær Þróttur R.
21. febrúar 2025
Jafnréttisviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Fótbolti.net fyrir umfjöllun um neðri deildir.
21. febrúar 2025
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
21. febrúar 2025
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Hjörvar Hafliðason fyrir Dr. Football hlaðvarpið.