20. febrúar 2025
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
20. febrúar 2025
Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2024 er FH.
20. febrúar 2025
Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
20. febrúar 2025
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
19. febrúar 2025
Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ, sem fram fer á laugardag.
18. febrúar 2025
Ársþing KSÍ á laugardag verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
18. febrúar 2025
Í ársskýrslu KSÍ 2024 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
17. febrúar 2025
Að morgni mánudags fyrir ársþing hafa 17 félög (24% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ.
14. febrúar 2025
Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 eftir greiðslur til aðildarfélaga er hagnaður sem nemur um 15 milljónum króna.
13. febrúar 2025
FIFA og UEFA hafa sent sína fulltrúa á þing aðildarsambanda sinna um árabil og svo er einnig nú.
13. febrúar 2025
Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar.
10. febrúar 2025
Fjögur hafa tilkynnt um framboð til stjórnar KSÍ fyrir komandi ársþing sambandsins.
10. febrúar 2025
Hlekkur á kjörbréf fyrir ársþing KSÍ hefur verið sendur með tölvupósti á formenn og/eða framkvæmdastjóra aðildarfélaga.
7. febrúar 2025
Þær tillögur sem lagðar verða fram á 79. ársþingi KSÍ má nú sjá á ársþingsvefnum.
3. febrúar 2025
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega ásamt skriflegum meðmælum minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar nk.
3. febrúar 2025
Alls eiga 150 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi, sem fram fer í Reykjavík 22. febrúar.
24. janúar 2025
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn að ársþing KSÍ 2026 verði haldið á Egilsstöðum.
24. janúar 2025
Þriðjudaginn 18. febrúar verður kynning á þeim tillögum sem munu liggja fyrir ársþingi KSÍ og verður sú kynning eingöngu rafræn yfir vefinn í gegnum Teams.