22. janúar 2025
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar nk.
17. janúar 2025
Tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi miðvikudaginn 22. janúar næstkomandi.
17. janúar 2025
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 79. ársþing KSÍ.
9. janúar 2025
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ fyrir árið 2024.
8. janúar 2025
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og Grasrótarverkefni ársins.
6. janúar 2025
Vegna ársþings KSÍ 2025 eru aðildarfélög beðin um að kynna sér upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, dagskrá, og fjölda þingfulltrúa.
13. desember 2024
79. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavik Nordica 22. febrúar 2025.
12. desember 2024
Um og yfir 80 prósent svarenda í þjónustukönnun KSÍ eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og leiðbeiningar, námskeið og fræðslu.
4. apríl 2024
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 78. ársþings KSÍ, sem haldið var í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík, þann 24. febrúar síðastliðinn.
28. febrúar 2024
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar KSÍ var samþykkt að skipa Helgu Helgadóttur fyrsta varaformann og Inga Sigurðsson annan varaformann.
24. febrúar 2024
78. ársþingi KSÍ er lokið. Að þessu sinni fór það fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal.
24. febrúar 2024
Ný stjórn KSÍ hefur verið mynduð. Sjö manns voru í framboði um fjögur laus sæti í stjórn.
24. febrúar 2024
Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ.
24. febrúar 2024
Sérstök hvatning var veitt UMF Grindavík og Grindvíkingum á 78. ársþingi KSÍ.
23. febrúar 2024
Ársþing KSÍ fer fram á laugardag. Þingið verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
23. febrúar 2024
Víkingur R. hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ 2023
23. febrúar 2024
Grasrótarpersóna KSÍ árið 2023 er Joaquín Linares Cordoba
22. febrúar 2024
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.