22. janúar 2024
Dagana fyrir ársþing stendur KSÍ fyrir tillögukynningu (20.02) og málþingi (23.02).
22. janúar 2024
KSÍ minnir á að tillögur sem óskað eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast í síðasta lagi miðvikudaginn 24. janúar nk.
15. janúar 2024
KSÍ minnir á að tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast í síðasta lagi 24. janúar.
12. janúar 2024
Í stefnumótun KSÍ fyrir árin 2023-2026, „Frá grasrót til stórmóta“, er fjallað um helstu þætti starfs og verkefna KSÍ næstu árin. Stefnumótunin var unnin með stuðningi UEFA Grow.
6. janúar 2024
Upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, fjölda þingfulltrúa og annað á Knattspyrnuþingi 2024 hafa verið sendar sambandsaðilum.
6. janúar 2024
Fulltrúar Samtaka knattspyrnudómara, KÞÍ, ÍTF, Leikmannasamtakanna og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna eru á meðal þeirra sem hafa tillögurétt og málfrelsi á ársþingi KSÍ.
21. desember 2023
78. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík 24. febrúar 2024.
12. desember 2023
Um og vel yfir 70 prósent félaga eru ánægð með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og leiðbeiningar, námskeið og fræðslu.
11. desember 2023
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til grasrótarverðlauna KSÍ fyrir árið 2023. Verðlaunin eru í þremur flokkum.
22. júní 2023
Á fundi sínum 14. júní síðastliðinn samþykkti stjórn KSÍ að sækja um að ársþing UEFA árið 2027 verði haldið á Íslandi.
12. apríl 2023
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 77. ársþings KSÍ, sem haldið var 25. febrúar síðastliðinn.
7. mars 2023
Á ársþingi KSÍ 2023 sem fram fór í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, voru konur 28% þingfulltrúa, eða 21 af 76 þingfulltrúum.
28. febrúar 2023
Á 77. ársþingi KSÍ sem haldið var á Ísafirði laugardaginn 25. febrúar var Jóhann Króknes Torfason sæmdur heiðurskross KSÍ.
25. febrúar 2023
77. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ísafirði.
25. febrúar 2023
Háttvísisverðlaun fyrir árið 2022 hafa verið veitt.
22. febrúar 2023
Hamar í Hveragerði hlýtur viðurkenninguna Grasrótarfélag ársins fyrir þrautseigju í starfi yngri flokka við erfiðar aðstæður.
22. febrúar 2023
Viðurkenninguna Grasrótarverkefni ársins 2022 hlýtur Þróttur R. fyrir grasrótarfótbolta eldri flokks.
22. febrúar 2023
Grasrótarpersóna ársins 2022 er Jón Theodór Jónsson fyrir störf sín hjá Skallagrími í Borgarnesi.