6. maí 2022
Arnþór Helgi Gíslason og Hafþór Bjartur Sveinsson dæmdu á dögunum á IberCup Cascais mótinu.
5. maí 2022
Byrjendanámskeið fyrir knattspyrnudómara verður haldið í sal Einingar/Iðju Skipagötu 14 Akureyri mánudaginn 09. maí kl. 19:30.
29. apríl 2022
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 5. maí kl. 17:30.
4. apríl 2022
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið mánudaginn 11. apríl í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 17:30.
4. apríl 2022
Um liðna helgi fór fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil.
29. mars 2022
Þorvaldur Árnason dæmir leik Möltu og Litháen í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
24. mars 2022
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) mánudaginn 28. mars kl. 17:30.
21. mars 2022
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 23. mars kl. 17:30.
11. mars 2022
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 16. mars kl. 17:30.
7. mars 2022
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 10. mars kl. 17:30.
3. mars 2022
KSÍ hefur ráðið Þórodd Hjaltalín til starfa á skrifstofu KSÍ, tímabundið í 6 mánuði. Á meðal verkefna má nefna stefnumótun í dómaramálum, fræðslu- og útbreiðslustarf og fjölgun dómara og þar á meðal sérátak í fjölgun kvenkyns dómara, auk annarra verkefna.
1. mars 2022
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 3. mars kl. 17:30. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.
31. janúar 2022
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) laugardaginn 5. febrúar kl. 13:30.
7. desember 2021
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik FC Salzburg og og Sevilla FC í Unglingadeild UEFA.
24. nóvember 2021
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Lincoln Red Imps FC og FC Köbenhavn í Sambandsdeild Evrópu.
13. nóvember 2021
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Gíbraltar og Hollands í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
3. nóvember 2021
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Deportivo La Coruna og Maccabi Haifa í Unglingadeild UEFA.
18. október 2021
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Slovan Bratislava, Slóvakíu, og Lincold Red Imps, Gíbraltar, í Sambandsdeild Evrópu.