6. október 2021
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Armeníu og Serbíu í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
6. október 2021
Þorvaldur Árnason dæmir leik Svíþjóðar og Svartfjallalands í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
4. október 2021
Helgi Mikael Jónasson og Þórður Arnar Árnason dæma í undankeppni EM 2022 hjá U19 karla í október.
30. september 2021
Þrír dómarar á vegum KSÍ eru á leið í dómarabúðir á vegum UEFA í Nyon í Sviss.
27. september 2021
Þorvaldur Árnason dæmir leik Manchester United og Villareal í Unglingadeild UEFA.
27. september 2021
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Saint Patrick´s Athletic og FK Crvena Zvezda í Unglingadeild UEFA.
6. september 2021
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Norður Írlands og Slóvakíu í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
1. september 2021
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik San Marínó og Þýskalands í undankeppni EM 2023 í U21 karla.
21. júlí 2021
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir á fimmtudag leik Hibernian FC frá Skotlandi og FC Santa Coloma frá Andorra, en leikurinn fer fram í Edinborg í Skotlandi.
13. júlí 2021
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik The New Saints FC frá Wales og Glentoran FC frá Norður Írlandi í Sambandsdeild Evrópu.
21. júní 2021
Stjórn KSÍ hefur sent aðildarfélögum ákall vegna frétta og frásagna af framkomu í garð dómara undanfarnar vikur. Áreiti og ógnandi tilburðir hafa sést í leikjum og eftir leiki.
8. júní 2021
Ívar Orri Kristjánsson dæmdi vináttuleik Færeyja og Liechtenstein á mánudag, en leikurinn fór fram í Þórshöfn í Færeyjum.
1. júní 2021
Íslenska útgáfan af knattspyrnulögunum 2021/22 er nú aðgengileg á vef KSÍ.
26. apríl 2021
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 4. maí í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 17:00.
26. apríl 2021
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) mánudaginn 3. maí kl. 17:00.
20. apríl 2021
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 27. apríl kl. 17:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara
19. apríl 2021
Héraðsdómaranámskeið fyrir konur verður haldið höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 20. apríl. Kennari verður Bríet Bragadóttir FIFA dómari.
16. apríl 2021
"Að vera dómari í fótbolta er eins og að vera gestur í brúðkaupi. Brúðkaupi hjá fyrrverandi maka. Og ákveða óumbeðinn að halda ræðu." Ólafur Bjarkason knattspyrnudómari ritaði pistil um dómarstarfið.