Verslun
Leit
SÍA
Leit
Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi

7. maí 2018

Vilhjálmur Alvar dæmdi leik Englands og Ítalíu á EM U17 karla

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi leik Englands og Ítalíu á EM U17 karla, en mótið fer fram í Englandi. Það má með sanni segja að um var að ræða stórleik og er þetta mikil viðurkenning fyrir Vilhjálm Alvar.

Dómaramál
Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi

30. apríl 2018

Vilhjálmar Alvar dæmir í lokakeppni U17 karla

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir í lokakeppni EM 2018 hjá U17 karla, en mótið er haldið í Englandi dagana 4.-20. maí næstkomandi.

Dómaramál
Bryngeir Valdimarsson dæmir í úrslitakeppni EM U19 karla í Finnlandi

13. apríl 2018

Bryngeir Valdimarsson situr ráðstefnu UEFA fyrir aðstoðardómara

FIFA aðstoðardómarinn Bryngeir Valdimarsson verður á Möltu þar sem hann mun sitja UEFA ráðstefnu fyrir aðstoðardómara, en hún fer fram dagana 15.-18. apríl.

Dómaramál
Áhersluatriði dómaranefndar 2018

10. apríl 2018

Áhersluatriði dómaranefndar 2018

Áhersluatriði dómaranefndar fyrir komandi tímabil eru að stórum hluta þau sömu á síðasta keppnistímabili. Sú breyting er þó á að dómurum ber að taka af festu á óviðeigandi hegðun leikmanna og forráðamanna utan vallar sem innan.

Dómaramál

10. apríl 2018

Kynningarfundur - Dómgæsla og knattspyrnulögin

Þriðjudaginn 24. apríl kl. 14:00 verður kynningarfundur á breytingum á knattspyrnulögunum og áhersluatriðum dómaranefndar. Æskilegt er að fyrirliði meistaraflokks, þjálfari meistaraflokks og yfirþjálfari félagsins mæti á fundinn. Um töluverðar breytingar er að ræða og því er mikilvægt að fulltrúi félaga mæti á fundinn.

Dómaramál
Breytingar á knattspyrnulögunum 2018

9. apríl 2018

Breytingar á knattspyrnulögunum 2018

Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, hefur gert nokkrar breytingar á knattspyrnulögunum, sem taka gildi á komandi keppnistímabili í mótum KSÍ. Hér verður stiklað á stóru yfir helstu breytingarnar en þær eru síðan allar tíundaðar í meðfylgjandi skjali.

Dómaramál

9. apríl 2018

Byrjendanámskeið fyrir dómara hjá ÍA í Íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum 17. apríl

Byrjendanámskeið verður haldið fyrir dómara hjá ÍA í Íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum miðvikudaginn 17. apríl, en það hefst klukkan 19:00.

Dómaramál
U16 kvenna - Fyrsti leikur í UEFA Development Tournament á mánudag

6. apríl 2018

Landsdómararáðstefna 7. apríl

Líkt og leikmenn og aðrir, eru landsdómarar KSÍ í óða önn að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sem er handan við hornið. Dómarar hittast og funda reglulega og þann 8. apríl, fer fram ein af landsdómararáðstefnunum.

Egill Arnar og Einar Ingi til Englands (1)

4. apríl 2018

Egill Arnar og Einar Ingi til Englands

Egill Arnar Sigurþórsson og Einar Ingi Jóhansson halda til Englands í vikunni þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku úrvalsdeildinni. Þeir munu einnig starfa á leikjum í U23 deildinni í Englandi sem og æfa með úrvaldsdeildardómurum og aðstoðardómurum.

Dómaramál

4. apríl 2018

Egill Arnar og Einar Ingi til Englands

Egill Arnar Sigurþórsson og Einar Ingi Jóhansson halda til Englands í vikunni þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku úrvalsdeildinni. Þeir munu einnig starfa á leikjum í U23 deildinni í Englandi sem og æfa með úrvaldsdeildardómurum og aðstoðardómurum.

Dómaramál
Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl

26. mars 2018

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Dómaramál

26. mars 2018

Byrjendanámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 3. apríl. Námskeiðið er haldið af KSÍ í hefst kl. 17:30.

Dómaramál

26. mars 2018

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Dómaramál
Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi

23. mars 2018

Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi

Vilhjálmar Alvar Þórarinsson mun dæma leik Grikklands og Tékklands í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Xanthi í Grikklandi.

Dómaramál

23. mars 2018

Fjórða leikmannaskiptingin leyfð í framlengingu

Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) hefur nýlega samþykkt breytingar á knattspyrnulögunum og er ætlunin að þær taki gildi fyrir komandi keppnistímabil hér á landi. Ísland er þar með, nú sem oft áður, fyrst þjóða til að taka breytingarnar til framkvæmda. 

Dómaramál

23. mars 2018

Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi

Vilhjálmar Alvar Þórarinsson mun dæma leik Grikklands og Tékklands í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Xanthi í Grikklandi.

Dómaramál

20. mars 2018

Námskeið fyrir aðstoðardómara á Akureyri laugardaginn 31. mars

Námskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið laugardaginn 31. mars í Hamri (Þórsheimilinu) og hefst það kl. 10:00. Bryngeir Valdimarsson FIFA aðstoðardómari mun fara yfir ýmis lykilatriði í aðstoðardómgæslunni.

Dómaramál

19. mars 2018

Ívar Orri og Birkir dæma í Póllandi

Ívar Orri Kristjánsson dómari og Birkir Sigurðarson aðstoðardómari verða við störf næstu daga í Pólland, en þar fer fram einn af milliðriðlum EM hjá U17 karla. Þjóðirnar sem leika í þessum riðli eru auk heimamanna Írland, Georgía og Makedónía.

Dómaramál