Verslun
Leit
SÍA
Leit
Fylkir auglýsir starf aðalþjálfara 6. flokks karla

26. febrúar 2019

Fylkir auglýsir starf aðalþjálfara 6. flokks karla

Knattspyrnudeild Fylkis leitar að aðalþjálfara fyrir 6. flokk karla á því tímabili sem er í gangi. Krafist er viðeigandi þjálfaramenntunar og reynslu af þjálfun yngri flokka.

Fræðsla
21 sótti námskeið fyrir nýliða í stjórnarstörfum

25. febrúar 2019

21 sótti námskeið fyrir nýliða í stjórnarstörfum

Um liðna helgi var haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal, sem var sérstaklega sniðið að nýliðum í stjórnarstörfum, fólki sem situr í stjórnum knattspyrnudeilda.

Fræðsla
Námskeið
Vinnufundir um markaðsmál og framkvæmd leikja

19. febrúar 2019

Vinnufundir um markaðsmál og framkvæmd leikja

Dagana 7. og 8. mars fara fram vinnufundir um markaðsmál og framkvæmd leikja í Pepsi-deildum og Inkasso-deildum. Fjallað verður um Handbók leikja 2019, félög deila sinni reynslu af umgjörð heimaleikja og annarra verkefna, kynntar verða helstu niðurstöðu markaðsrannsóknar um aðsókn og umgjörð leikja, og fleira fróðlegt.

Fræðsla
Markaðsmál
Notkun samfélagsmiðla í kynningarstarfi

19. febrúar 2019

Notkun samfélagsmiðla í kynningarstarfi

Þann 6. mars næstkomandi stendur KSÍ fyrir vinnufundi sem ber yfirskriftina "Samfélagsmiðlar - Notkun og miðlun efnis í kynningarstarfi". Á fundinum munu fulltrúar Breiðabliks og Vals kynna sína samfélagsmiðla og notkun þeirra í kynningarstarfi, auk þess sem KSÍ mun kynna miðla sína.

Fræðsla
Markaðsmál
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands og fyrirlestur 13. desember

18. febrúar 2019

Opinn fundur KÞÍ: Lágt hlutfall kvenna í knattspyrnuþjálfun

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir opnum fundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal þann 20. febrúar kl. 18.00.

Fræðsla
KÞÍ
Námskeið sniðið að nýliðum í stjórnarstörfum

14. febrúar 2019

Námskeið sniðið að nýliðum í stjórnarstörfum

Laugardaginn 23. febrúar býður KSÍ upp á námskeið fyrir fólk sem situr í stjórnum knattspyrnudeilda. Námskeiðið er sérstaklega sniðið að fólki sem eru nýliðar í stjórnarstörfum, eða hafa setið skamman tíma stjórn.

Fræðsla
Námskeið
Tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið í febrúar

8. febrúar 2019

Tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið í febrúar

Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið í febrúar. Annars vegar helgina 15.-17. febrúar og hins vegar helgina 22.-24. febrúar.

Fræðsla
Þjálfaranámskeið
"Ekki harka af þér höfuðhögg"

6. febrúar 2019

"Ekki harka af þér höfuðhögg"

Höfuðhögg getur haft alvarlegar afleiðingar. Um það eru mörg dæmi í knattspyrnu og fleiri íþróttum. KSÍ og ÍSÍ hafa í samstarfi unnið fræðslumyndbönd tengd þessu mikilvæga viðfangsefni.

Fræðsla
Höfuðhögg
Súpufundur - Almenn fræðsla og reynslusögur um heilahristing

6. febrúar 2019

Súpufundur - Almenn fræðsla og reynslusögur um heilahristing

Í dag klukkan 12:00 - 13:00 munu ÍSÍ og KSÍ standa fyrir súpufundi á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli, en viðfangsefnið er höfuðhögg/heilahristingur í íþróttum.

Fræðsla
Höfuðhögg
Knattspyrna á afreksstigi - Fyrirlestur í Háskóla Reykjavíkur 14. febrúar

5. febrúar 2019

Knattspyrna á afreksstigi - Fyrirlestur í Háskóla Reykjavíkur 14. febrúar

Mario Tomljnovic, prófessor í íþróttafræði við Háskólann í Split í Króatíu, heldur fyrirlesturinn Knattspyrna á afreksstigi í Háskóla Reykjavíkur fimmtudaginn 14. febrúar.

Fræðsla
Flutti erindi á árlegri ráðstefnu japanska knattspyrnusambandsins

17. janúar 2019

Flutti erindi á árlegri ráðstefnu japanska knattspyrnusambandsins

Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri, KSÍ sótti fyrr í mánuðinum árlega þjálfararáðstefnu japanska knattspyrnusambandsins og flutti þar fyrirlestur um íslenska knattspyrnu og hvernig mögulegt væri fyrir svo fámenna þjóð að komast á HM.

Fræðsla
KSÍ IV A þjálfaranámskeið 25.-27. janúar

7. janúar 2019

KSÍ IV A þjálfaranámskeið 25.-27. janúar

KSÍ IV A þjálfaranámskeið verður haldið helgina 25.-27. janúar 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.

Fræðsla
Þjálfaranámskeið
KSÍ hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

4. desember 2018

KSÍ hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ voru afhent á mánudagskvöld. KSÍ hlaut verðlaun í flokknum Umfjöllun og kynningar "fyrir ómetanlegan stuðning við kynningarátak Parkinsonsamtakanna - Sigrum Parkinsons".

Fræðsla
KSÍ II þjálfaranámskeið í október

28. nóvember 2018

KSÍ III þjálfaranámskeið á Akureyri 11.-13. janúar 2019

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 11.-13. janúar 2019.

Fræðsla
KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri

26. nóvember 2018

KSÍ III þjálfaranámskeið 4.-6. janúar 2019

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 4.-6. janúar 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.

Fræðsla
KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri 23.-25. nóvember 2018

14. nóvember 2018

KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri 23.-25. nóvember 2018

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 23.-25. nóvember 2018. Námskeiðið fer fram í Hamri, félagsheimili Þórs, og í knattspyrnuhúsinu Boganum. Um er að ræða síðasta KSÍ II námskeiðið á þessu ári.

Fræðsla
Árleg skýrsla um umboðsmenn – Tímabilið 1. apríl 2017 til 1. apríl 2018

31. október 2018

Súpufundur - Geðheilbrigði og næring

Miðvikudaginn 7.nóvember munu Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir flytja fyrirlesturinn Geðheilbrigði og Næring á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fyrirlesturinn er frá 12:00-13:00 og þjálfarar með KSÍ B/UEFA B eða KSÍ A/UEFA A þjálfararéttindi, fá tvö endurmenntunarstig ef þeir sitja fyrirlesturinn.

Fræðsla
46 ungmenni í Markmannsskóla KSÍ

22. október 2018

46 ungmenni í Markmannsskóla KSÍ

Líkt og undanfarin ár var Markmannsskóli KSÍ haldinn á Akranesi og að þessu sinni sóttu alls 46 ungmenni frá 21 félagi skólann.

Fræðsla