19. desember 2025
Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ.
19. september 2025
Á fundi stjórnar KSÍ voru samþykktar breytingar á greinum í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þar sem fjallað er um leikskýrslu og um sektir.
14. apríl 2025
Á 79. ársþingi KSÍ 2025 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ. Smellið hér til að skoða nánar.
25. mars 2025
Skráning fyrir umboðsmannapróf FIFA 2025 er hafin og rennur út 17. apríl næstkomandi. Prófið verður haldið 18. júní.
19. febrúar 2025
KSÍ hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars.
9. janúar 2025
KSÍ óskar eftir að ráða metnaðarfullan lögfræðing til starfa á skrifstofu KSÍ.
24. október 2024
Á fundi stjórnar KSÍ þann 23. október sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2025.
3. september 2024
Að gefnu tilefni vill KSÍ skýra eftirfarandi varðandi málskot atvika í knattspyrnuleikjum til aga- og úrskurðarnefndar.
9. ágúst 2024
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
24. apríl 2024
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 1/2024 og í máli nr. 2/2024.
23. janúar 2024
Fyrsta umboðsmannapróf ársins 2024 fer fram í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 22. maí.
5. janúar 2024
FIFA hefur ákveðið að setja á laggirnar uppeldisbótakerfi fyrir kvenkyns leikmenn vegna félagaskipta milli landa, líkt og verið hefur fyrir karlkyns leikmenn um nokkurt skeið.
28. nóvember 2023
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 25. nóvember.
16. október 2023
Á fundi stjórnar KSÍ þann 11. október sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2024.
2. október 2023
Í nýrri reglugerð KSÍ um umboðsmenn hafa fjölmargar nýjungar verið innleiddar ásamt því að fáeinar eldri reglur hafa verið endurvaktar.
26. júlí 2023
Breytingar á lögum KSÍ voru samþykktar á 77. ársþingi KSÍ þann 25. febrúar síðastliðinn.
5. júlí 2023
Frestur til þess að skrá sig á annað umboðsmannaprófið rennur út mánudaginn 31. júlí.
2. júní 2023
Staðfest hefur verið fyrirkomulag á greiðslu ferðaþátttökugjalds fyrir árin 2023-2028 í samræmi við nýja reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald árin 2023-2028.